Síða 1 af 1

tölvan slekkur á sér.

Sent: Mið 04. Jan 2006 01:25
af HemmiR
jæja ég er farinn að lenda í því að tölvan slökkvi á sér t.d þegar ég er i leikjum.
ég er med amd 2600 barton
2x 256 mb ddr
9600 xt 256 mb
og með svona móðurborð http://www.computer.is/vorur/2948
svona örgjöfa kælingu http://www.computer.is/vorur/2767
410 w aspire aflgjafa
jæja gæti einhver sagt mer hvað gæti verið að ?
þetta gerðist núna síðast þegar ég var i WoW i miðju battle.
ég átti shuttle áður en ég fekk mer þetta moðurborð en steikti móðurborðið í því. og með örranumm og skjakortinu gæti eithvad hafa skemmst þegar það gerðist ?

Sent: Mið 04. Jan 2006 13:53
af Rusty
Það getur vel verið að örgjörvinn sé að stikna, en hann er svo sniðugur eða slökkva á sér þegar honum er heitt. Allavega ef þetta gerist í leikjum, þá skýt ég á hitann á örgjörvanum.