Síða 1 af 1

Tölva restartar sjálf.

Sent: Sun 25. Des 2005 15:40
af Mazi!
núna lenti pabbi í því óhappi að tölvan hans vill restarta svo oft allt í einu bara þegar hann er að vafra eitthvað eða bara vinna í tölvunni

Sent: Sun 25. Des 2005 16:34
af @Arinn@
Þetta segir nú ekki mikið. Koma einhverjir errorar eða restartast hú bara allt í einu eða hvað gerist nákvæmlega ?

Sent: Sun 25. Des 2005 17:24
af Zaphod
Byrja á því að kíkja í Event Manager í Administrative Tools í Control Panel ....

Sent: Sun 25. Des 2005 19:28
af Mazi!
@Arinn@ skrifaði:Þetta segir nú ekki mikið. Koma einhverjir errorar eða restartast hú bara allt í einu eða hvað gerist nákvæmlega ?
nei tad kemur ekkert bara slekkur og restartar...

sry af eg skrifi svona er i matarbodi i tolvu fraenda mins hann er med likklbordid svona

Sent: Mán 23. Jan 2006 12:30
af DoofuZ
Ég svara kanski fullseint en bara verð að benda á eitt. Þegar eitthvað svona kemur fyrir, þ.e.a.s. að tölva endurræsist abra allt í einu og engin skýring virðist vera fyrir því, þá er best að byrja á því að fara í Properties á My Computer, smella á Advanced flipann, fara þar í Settings undir Startup and Recovery og taka þar af hakið við Automatically restart. Ég hef lagt það í vana að taka þetta hak alltaf af þegar ég er nýbúinn að setja Windows upp á tölvu en það þarf líklega líka að gera þetta eftir að maður setur einhverjar uppfærslur inná tölvuna, eins og t.d. service pakka, því uppfærslur eiga það til að endurstilla svona hluti. Þetta gerir það að verkum að ef eitthvað er að tölvunni eða Windows þá kemur bláskjávilluboð, eða BSOD eins og það er nú kallað, í stað þess að tölvan endurræsi sig bara og þannig fær maður yfirleitt ágætis skýringu á því sem er að ;)