Síða 1 af 2

mikið að spá í uppfærslu (frumlegur titill )

Sent: Fim 22. Des 2005 22:52
af CraZy
Blessaðir

Allveg núna þegar ég var að krassa í 20 skipti í cod þá er ég mikið farin að spá í að leggja gömlu tölvuna á hilluna og fá mér nýja og hún þarf helst að hafa:

skjákort: 6800gt eða betra, pci-e
örri: jæja..bara einhver góður amd hehe... (vondur Veit ekki.. :P )
móðurborð: ekki SLI, hef ekkert við það að gera, pci-e og sata (einsog öll í dag reyndar...)

einhvað gott psu og einhvað gott minni

og það væri glimrandi ef þetta gæti verið í kringum 60k en má svosem fara hærra, en ekki mikið þó

þarf ekki kassa, ekki hdd og ekki drif

var svona að vona að wIce gæti gert tilboð eða einhvað ;) þar sem þú ert nú með bestu verðin

Sent: Fim 22. Des 2005 22:56
af Veit Ekki
Ódýrasti X2 örgjörvinn er á 30 þús. og þetta skjákort er á um 30 þús., þannig að þetta fer eflaust eitthvað hærra en 60 þús. :) Þá með móðurborði, minni og aflgjafa.

Sent: Fim 22. Des 2005 23:03
af CraZy
hehe maður má dreyma ;)
edit: buin að laga ;)

Sent: Fim 22. Des 2005 23:10
af Sallarólegur
Hvað er svona sérstakt við SLI sem þú hefur ekkert að gera...JÁ, ÉG ER nýliði!! :)

Sent: Fim 22. Des 2005 23:17
af CraZy
skil ekki allveg spurninguna hjá þer en ástæðan mín að ég vil ekki sli er sú að ég hef hvorki efni á 2x skjákortum né sé tilgangin með þeim.
en ef þú ert að spyrja um hvað sli sé, þá er það bara svona til að láta 2 nvidia skjákort vinna saman (þó að ég haldi reyndar að þetta sé ekki spurningin því að þú ert búin að vera hérna nogu lengi til að vita þetta) ;)

Sent: Fim 22. Des 2005 23:53
af @Arinn@
CraZy ég ráðlegg þér að kíkja uppeftir í Kísildal til hans wICE_man. Það er liggur við erftitt að komast þaðan út vegna þess að þú færð svo mikið af upplýsingum. Þetta á ekki að vera illa meint wICE_man bara gjörsamlega vel meint þú ert snillingur :megasmile.

Sent: Fim 22. Des 2005 23:55
af CraZy
AK no can do

Sent: Fös 23. Des 2005 02:46
af Icarus
Athlon64 3700+ 2.2GHz 1024KB L2 (S939) 24.000kr
ASRock 939Dual-SATA2 – USB2.0, LAN, SATA2 (S939) 7.700kr
G.Skill PC-3200 2x512MB Dual-DDR400 CL2 (2-3-3-6) 10.300kr
Leadtek GeForce 6600GT 128MB 128-bit GDDR3 PCI-Express 14.000kr



56.000 og svo kostar aflgjafi kannski 5-10þúsund, reyndar finnst mér ekki nógu gott info um aflgjafa á síðunni hjá wICE_MAN þar sem max watt segir voða lítið um hvað aflgjafinn getur.

Annars er þetta bara eftir svona quick glance á http://www.kisildalur.is

Sent: Fös 23. Des 2005 02:47
af Sallarólegur
[quote=Kísildalur]Aspire ATX 420W max 12V:18A, 5V:40A, 3.3V:25A 2.500kr
Aspire ATX 500W max 12V:30A, 5V:32A, 3.3V:34A glært/svart 7.500kr[/quote]

Er þetta bara ég eða er þetta mikill verðmunur?

Sent: Fös 23. Des 2005 02:51
af Icarus
Viktor skrifaði:
Kísildalur skrifaði:Aspire ATX 420W max 12V:18A, 5V:40A, 3.3V:25A 2.500kr
Aspire ATX 500W max 12V:30A, 5V:32A, 3.3V:34A glært/svart 7.500kr
Er þetta bara ég eða er þetta mikill verðmunur?
Fer eftir því hve góð power supply þetta eru.

Fannst allt vera svo gott hjá honum og greinargott þangað til ég fór að skoða power supply-in en hafði ekki haft ástæðu til að gear það hingað til.

Finnst þetta vera hreinlega hryllilega sett upp og vona að wICE_man bæti úr þessu sem fyrst þar sem þetta er svartur blettur á annars fínum verðlista :)

Sent: Fös 23. Des 2005 02:54
af Sallarólegur
Hér á vefsvæðinu mun á næstuni opna vefverslun Kísildals þar sem mönnum mun verða gefinn kostur á að skoða ítarlegar upplýsingar um vörur og...
Hehe [-X

Sent: Fös 23. Des 2005 02:57
af Icarus
Viktor skrifaði:
Hér á vefsvæðinu mun á næstuni opna vefverslun Kísildals þar sem mönnum mun verða gefinn kostur á að skoða ítarlegar upplýsingar um vörur og...
Hehe [-X
Jújú.. en það lætur enginn heilvita maður inn max watta töluna, hey það er 640 á mínu powersupply og ég gæti litið út fyrir að eiga öflugri tölvu ef ég læt hana inn í staðinn fyrir 450w.. en 450 er talan sem skiptir máli.

Svona eins og að segja að örgjörvi hefur 200fsb... veist voða lítið ef þú sérð það í staðinn fyrir að sjá kannski 2,2ghz

Sent: Fös 23. Des 2005 10:27
af wICE_man
Hér er um ólíkan skilning á Max-Wöttum að ræða, ég er að miða við þann hámarks-load sem framleiðandi segir að aflgjafinn geti afkastað að staðaldri, ekki eitthvað peak-load sem aflgjafinn þolir í tvær sekúndur. Ég skal breyta þessu á síðunni en semsagt þá á aflgjafinn að afkasta max-load í 100.000 klukkustundir að meðaltali áður en hann klikkar m.v. 25°C umhverfishita.

Sent: Fös 23. Des 2005 12:41
af Icarus
wICE_man skrifaði:Hér er um ólíkan skilning á Max-Wöttum að ræða, ég er að miða við þann hámarks-load sem framleiðandi segir að aflgjafinn geti afkastað að staðaldri, ekki eitthvað peak-load sem aflgjafinn þolir í tvær sekúndur. Ég skal breyta þessu á síðunni en semsagt þá á aflgjafinn að afkasta max-load í 100.000 klukkustundir að meðaltali áður en hann klikkar m.v. 25°C umhverfishita.

Ahh, ok. :)

Sent: Fös 23. Des 2005 12:41
af CraZy
Icarus skrifaði:Athlon64 3700+ 2.2GHz 1024KB L2 (S939) 24.000kr
ASRock 939Dual-SATA2 – USB2.0, LAN, SATA2 (S939) 7.700kr
G.Skill PC-3200 2x512MB Dual-DDR400 CL2 (2-3-3-6) 10.300kr
Leadtek GeForce 6600GT 128MB 128-bit GDDR3 PCI-Express 14.000kr



56.000 og svo kostar aflgjafi kannski 5-10þúsund, reyndar finnst mér ekki nógu gott info um aflgjafa á síðunni hjá wICE_MAN þar sem max watt segir voða lítið um hvað aflgjafinn getur.

Annars er þetta bara eftir svona quick glance á http://www.kisildalur.is
lúkkar blimmí svosem þó að ég gæti kanski blætt fyrir betra móbói :)

Sent: Fös 23. Des 2005 12:56
af MuGGz
persónulega myndi ég líka blæða auka 5000kr í örgjörva og kaupa x2 3800+ fyrst þú ert að uppfæra á annað borð.. :)

Sent: Fös 23. Des 2005 13:18
af CraZy
jamm måske ekki vil ég að hún verði úrelt strax :(

Sent: Fös 23. Des 2005 14:23
af wICE_man
MuGGz skrifaði:persónulega myndi ég líka blæða auka 5000kr í örgjörva og kaupa x2 3800+ fyrst þú ert að uppfæra á annað borð.. :)
Það er auka 6000kall og síðan kælivifta sem er annar 2000kall, hvernig er það á ég að fara að byrja á að hafa ...999 verð til að plata fólk? Það virðist svínvirka ;)

Sent: Fös 23. Des 2005 14:58
af Gestir
Nehh... það eru asnalegar tölur.. frekar að hafa þær hærri og geta gefið smá disKÁNT ..

Stgr. sláttarinn maður ..

Sent: Fös 23. Des 2005 20:28
af Icarus
wICE_man skrifaði:
MuGGz skrifaði:persónulega myndi ég líka blæða auka 5000kr í örgjörva og kaupa x2 3800+ fyrst þú ert að uppfæra á annað borð.. :)
Það er auka 6000kall og síðan kælivifta sem er annar 2000kall, hvernig er það á ég að fara að byrja á að hafa ...999 verð til að plata fólk? Það virðist svínvirka ;)
Nei, því að ég held að þetta virki mjög takmarkað, allaveganna námunda ég alltaf upp þegar ég sé svona... þó það sé kannski 9.199 þá segi ég að varan kosti 10þúsund.

Síðan er líka miklu þægilegra að leggja þetta saman þegar maður er að setja saman uppfærslur :)

Sent: Fös 23. Des 2005 20:36
af gnarr
Hann er að vitna í það að muggzi las 29.950 töluna hjá att.is og dró 24.000kr hjá wICE frá og fékk út ca. 5.000kr í stað 6.000.

Sent: Fös 23. Des 2005 22:58
af MuGGz
ég reyndar reiknaði þetta ekkert, kíkti ekki einu sinni á att.is til að athuga með verðið, bara splumpaði á þetta sem mig minnti að hann hefði kostað :wink:

ég les 29.950 sem 30.000 :)
wICE_man skrifaði:Það er auka 6000kall og síðan kælivifta sem er annar 2000kall, hvernig er það á ég að fara að byrja á að hafa ...999 verð til að plata fólk? Það virðist svínvirka
X2 3800+ Retail 30.950
X2 3800+ OEM 29.950

hehe, sýnist þú sjálfur hafa ruglast á þessum tölum, það munar 1000kr á OEM og Reteil, ekki 2000 kr :lol:

:wink:

Sent: Lau 24. Des 2005 13:06
af CraZy
jææææja ég er farin að halda að tölvan hafi einhvað á móti mér...hún fraus í heroes3 :shock: WTF

:'(

Sent: Lau 24. Des 2005 13:11
af @Arinn@
Hvernig tölvu ertu með núna ?

Sent: Lau 24. Des 2005 14:12
af CraZy
gamla v6 =/ *skömm*

p4 3,06 ghz 512kb catche, northwood
512mb einhvað memory
micro star MS-6701 móðurborð
4200ti :) skjákort