Síða 1 af 1
Seagate að Kaupa Maxtor?
Sent: Fim 22. Des 2005 17:38
af DoRi-
Samkvæmt bit-tech.net ætla Seagate að kaupa Maxtor fyrir uþb 1.9 Milljað Dollara (ca 121.543.000.000,00 KR ísl).
Mun þetta lækka verð á hörðum diskum?
Fréttin í heild sinni
http://www.bit-tech.net/news/2005/12/21 ... uy_maxtor/
Sent: Fim 22. Des 2005 21:10
af zaiLex
frekar hækka
Sent: Fim 22. Des 2005 21:41
af Birkir
Af hverju ættu þau að hækka?
Það eru alveg fleiri fyrirtæki sem framleiða harða diska.
Sent: Fös 23. Des 2005 10:39
af wICE_man
Þetta þýðir að Hitachi og WD þurfa að fara að spýta í lófana

Sent: Fös 23. Des 2005 14:00
af Sallarólegur
Birkir skrifaði:Af hverju ættu þau að hækka?
Það eru alveg fleiri fyrirtæki sem framleiða harða diska.
Meiri einokun
Sent: Fös 23. Des 2005 14:28
af Birkir
Viktor skrifaði:Birkir skrifaði:Af hverju ættu þau að hækka?
Það eru alveg fleiri fyrirtæki sem framleiða harða diska.
Meiri einokun
Nei, það er engin einokun á markaði með þremur keppinautum.
Sent: Fös 23. Des 2005 15:29
af Gestir
Ekki gleyma " IBM, Samsung, "
Sent: Fös 23. Des 2005 20:38
af gnarr
Ómar, hvar hefur þú verið síðustu árin??
IBM = Hitachi...
Sent: Fös 23. Des 2005 22:18
af corflame
Hann var fastur undir hnakkasteininum

Sent: Lau 24. Des 2005 04:40
af MezzUp
Birkir skrifaði:Viktor skrifaði:Birkir skrifaði:Af hverju ættu þau að hækka?
Það eru alveg fleiri fyrirtæki sem framleiða harða diska.
Meiri einokun
Nei, það er engin einokun á markaði með þremur keppinautum.
Ákkúrat, „minni samkeppni“ hljómar réttara