Síða 1 af 1
Var að uppfæra
Sent: Þri 20. Des 2005 16:01
af Icarus
Jæja, ég var að uppfæra tölvuna mína og ákvað að gera það almennilega í þetta skiptið.
Ætlaði að skella mér á MSI K8N Neo4 SLi móðurborðið en það var víst ekki til svo ég sætti mig við MSI K8N Neo4 Platinum borðið.
Planið var líka að fá sér AMD 3700+ en þar sem hann var heldur ekki til fékk ég mér 3500+ og ég er bara mjög sáttur við hann.
Fékk mér síðan líka GForce 7800GT kortið frá MSI og það er að standa sig helvíti vel. Planið er svo að skella sér á 1GB af Corsair PC3200 minni bara í vikunni og klára pakkan.
MSI K8N NEO4 Platinum
MSI GForce NX7800GT
AMD 64 3500+ Venice
SilenX iXtrema 120mm Copper
450W OCZ ModStream aflgjafi
Og svona lítur þetta út samansett:

Sent: Þri 20. Des 2005 16:43
af Mr.Jinx
Næs Til Hamingju.

Sent: Þri 20. Des 2005 16:53
af zaiLex
Til hamingju, alltaf gaman að uppfæra

Sent: Þri 20. Des 2005 17:30
af MuGGz
til hamingju með þessa uppfærslu
Enn þar sem þú ætlaðir útí amd64 3700+ og hann var ekki til, þá hefði ég persónulega farið frekar aðeins uppá við og farið í X2 3800+ þar sem hann er ekki mikið dýrari
og svo er þetta nátturlega að skemma soldið fyrir þér
MSI K8N NEO4 Platinum - AMD 64 3500+ - OCZ 512MB PC3200 - Kingston 512MB PC2700 - OCZ 450W Modstream PSU - GForce 7800GT - 250GB Seagate - 200GB Seagate
þó þú sért einnig með pc3200 minni þá eru þau samt bæði að keyra á 333mhz = pc2700
Síðan þar sem þú ert að spá í að uppfæra minnið, myndi ég frekar taka 2x512 kubba í stað 1x1gíg til að nýta dual channel
*edit* svo hefði ég kannski blásið burt rykið úr kassanum áður enn ég setti nýja stuffið í hann, virðist vera nóg af því þarna hjá þér
(ekki illa meint
)
Sent: Þri 20. Des 2005 20:05
af Icarus
MuGGz skrifaði:til hamingju með þessa uppfærslu
Enn þar sem þú ætlaðir útí amd64 3700+ og hann var ekki til, þá hefði ég persónulega farið frekar aðeins uppá við og farið í X2 3800+ þar sem hann er ekki mikið dýrari
og svo er þetta nátturlega að skemma soldið fyrir þér
MSI K8N NEO4 Platinum - AMD 64 3500+ - OCZ 512MB PC3200 - Kingston 512MB PC2700 - OCZ 450W Modstream PSU - GForce 7800GT - 250GB Seagate - 200GB Seagate
þó þú sért einnig með pc3200 minni þá eru þau samt bæði að keyra á 333mhz = pc2700
Síðan þar sem þú ert að spá í að uppfæra minnið, myndi ég frekar taka 2x512 kubba í stað 1x1gíg til að nýta dual channel
*edit* svo hefði ég kannski blásið burt rykið úr kassanum áður enn ég setti nýja stuffið í hann, virðist vera nóg af því þarna hjá þér
(ekki illa meint
)
Amm, ég veit að minnið er ókostur og ég einhvernveginn gleymdi að uppfæra það en því verður reddað undir eins.
Ég veit þetta með örgjörvann núna en ég fór því miður ekki að kaupa þetta, hluti af þessu var nefnilega afmælisgjöfin mín og ég sé svolítið eftir því
Annars tók ég flest rykið í burtu.. er bara smá þunnt lag á botninum, fór sko með ryksugu í kassann þegar ég var búinn að taka allt úr.
Sent: Mið 21. Des 2005 15:56
af Mazi!
hvar fékkstu svona psu snúru eða power snúruna ???
Sent: Mið 21. Des 2005 16:06
af Dust
Þeir koma með psu-inu.
Sent: Mið 21. Des 2005 16:08
af Mazi!
Dust skrifaði:Þeir koma með psu-inu.
ok
Sent: Mið 21. Des 2005 20:05
af k0fuz
er það bara ég eða eru vinnsluminnin ekki stillt í dual channel ? :O eða eru etta kannski ekki dual channel ?
Sent: Mið 21. Des 2005 22:41
af Icarus
k0fuz skrifaði:er það bara ég eða eru vinnsluminnin ekki stillt í dual channel ? :O eða eru etta kannski ekki dual channel ?
pc2700 og pc3200
kingston og ocz
nei.. þetat er ekki dual channel
