Síða 1 af 1

Hefur einhver reynslu af Sarotech AivX spilaranum ?

Sent: Mið 14. Des 2005 17:41
af goldfinger
Eins og titillinn gefur til kynna þá er ég að spá AivX spilara sem fæst hjá t.d. Tölvulistanum, hef lengi verið að spá í að fá mér einhvern svona spilara sem er bæði utanáliggjandi hdd og svo hægt að tengja í sjónvarp án tölvu og þannig.

En var að spá hvort einhver hafi reynslu af þessum spilara eða einhverjum öðrum.

http://www.sarotech.com/english/cgi/pd. ... iew&rno=15

Hjá tölvulistanum:
án hdd: 14.900
250gb: 24.900
329gb: 29.900

Eru til einhverjir betri spilarar fyrir þennan pening eða er ekkert sniðugt að vera að kaupa svona ? :roll:

Sent: Mið 14. Des 2005 19:03
af Veit Ekki
http://start.is/product_info.php?products_id=1060

Ódýrari hjá Start.

Annars var einhver að spurja um svona spilara hér fyrir stuttu.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=9251