Síða 1 af 1

Heimabíómagnari fyrir tölvur?

Sent: Mið 14. Des 2005 13:37
af Snorrmund
Ég er með heimabíokerfi sem er gert fyrir dvd spilara og er samt með það tengt við tölvuna mína með minjack-rca snúru en þá nota ég ekki fulla möguleika þess.. Á móðurborðinu mínu sem er ABit Ai7 er innbyggt 5.1 hljóðkort er að spá hvernig magnara ég þurfi svo ég geti notað það með þessu kerfi eða þá fá mér nýtt kerfi..

Sent: Mið 14. Des 2005 14:09
af hilmar_jonsson
Geturðu ekki bara notað þrjár minijack í RCA snúrur?

Sent: Mið 14. Des 2005 14:10
af gnarr
er ekki optical inn í kerfið og út úr tölvunni þinni?

Sent: Mið 14. Des 2005 17:24
af ICM
Creative Decoder DDTS-100?

Sent: Fim 15. Des 2005 12:41
af Snorrmund
gnarr skrifaði:er ekki optical inn í kerfið og út úr tölvunni þinni?
neibb.. þetta er eldgamall sony dvd spilari..