Síða 1 af 1
Vesen með pci skjákort
Sent: Þri 13. Des 2005 23:40
af Mazi!
Sent: Þri 13. Des 2005 23:50
af Birkir
Þú getur ekki notað bæði AGP kort og PCI kort í einu, a.m.k. hef ég aldrei heyrt um það.

Sent: Mið 14. Des 2005 00:04
af Mazi!
Birkir skrifaði:Þú getur ekki notað bæði AGP kort og PCI kort í einu, a.m.k. hef ég aldrei heyrt um það.

virkilega

frændi minn segist nota svoleis fiff

Sent: Mið 14. Des 2005 00:07
af SolidFeather
Birkir skrifaði:Þú getur ekki notað bæði AGP kort og PCI kort í einu, a.m.k. hef ég aldrei heyrt um það.

Það er hægt, allavega með PCI-Express og PCI (Nema ég sé að rugla)
Sent: Mið 14. Des 2005 00:09
af Birkir
Það getur svosem verið, en eins og ég sagði þá hef ég aldrei heyrt um það.
Sent: Mið 14. Des 2005 00:39
af gnarr
jú. það er hægt. ég hef tildæmis notað AGP og 2x PCI á sama tímanum. Ég reyndar mæli samt ekki með PCI skjákortum, þar sem að pci bandvíddin er mjög takmörkuð.
Sent: Mið 14. Des 2005 00:42
af Mazi!
gnarr skrifaði:jú. það er hægt. ég hef tildæmis notað AGP og 2x PCI á sama tímanum. Ég reyndar mæli samt ekki með PCI skjákortum, þar sem að pci bandvíddin er mjög takmörkuð.
snilli en hvernig fæ ég þetta til að virka???