Síða 1 af 1
Sjákortsval
Sent: Þri 13. Des 2005 21:27
af BrynjarDreaMeR
Hvort ætti ég að fá mér eVGA e-GeForce 6600GT 128MB EVGA® Corporation 12.490.-
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1162
eða
Powercolor X800 GT 256MB PCI-Express 13.990.-
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1188
Sent: Þri 13. Des 2005 22:24
af Veit Ekki
eVGA e-GeForce 6600GT 128MB
Sent: Mið 14. Des 2005 08:35
af @Arinn@
Veit Ekki. Þú veist að x800 kortið er gjörsamlega að rústa 6600gt í testum

Sent: Mið 14. Des 2005 10:21
af gnarr
það er nú ekkert að rústa 6600gt. samt hraðara. Fyrir utan það að x800gt er með 256MB minni, sem að breytir reyndar slatta.
Sent: Mið 14. Des 2005 10:44
af Gestir
fyrir utan það að ATI hafa verið að skora betur í leikjum en Nvidia

ekki satt .... á sambærilegum kortum
leiðréttið mig ef rangt ..
Sent: Mið 14. Des 2005 11:11
af Birkir
ÓmarSmith skrifaði:fyrir utan það að ATI hafa verið að skora betur í leikjum en Nvidia

ekki satt .... á sambærilegum kortum
leiðréttið mig ef rangt ..
Fer oft eftir því hvort leikirnir nota OpenGL eða DirectX.
Sent: Mið 14. Des 2005 11:23
af BrynjarDreaMeR
ég nota opengl
Sent: Mið 14. Des 2005 11:27
af @Arinn@
Já þá áttu ða fá þér x800 kortið
Sent: Mið 14. Des 2005 12:11
af Birkir
Nvidia hafa hingað til verið betri í OpenGL heldur en ATi.
Brynjar, þetta er spurning um hvað leikirnir nota, ekki þú.
Sent: Mið 14. Des 2005 12:32
af MuGGz
mér dettur helst í hug að hann sé að fara nota kortið í cs 1.6 þar sem hann var að biðja um uppfærslu fyrir cs 1.6 í uppfærslu þráðnum
enn þetta er samt bara svona ágiskun

Sent: Mið 14. Des 2005 12:39
af Gestir
Djöfull er ég rosalegur í CS:S ...hehe offtopic
Sent: Mið 14. Des 2005 14:54
af Birkir
Notar HL ekki DirectX, og þar með CS líka?
Sent: Mið 14. Des 2005 15:56
af gnarr
HL1 notaði breytta útgáfu af Q2 vélinni, og þar af leiðandi OGL. Hinsvegar var HL2 gerður í DX.
Sent: Mið 14. Des 2005 16:50
af BrynjarDreaMeR
ég er að fara nota það í BF2, CS:S , CS1,6
Sent: Mið 14. Des 2005 17:22
af ICM
Birkir skrifaði:Nvidia hafa hingað til verið betri í OpenGL heldur en ATi.
ATi bættu sig gífurlega á því sviði fyrir stuttu, áður en Quake 4 kom út að mig minnir. OpenGL performance var bætt allt að 80% í sumum tilfellum og það bara með nýjum driver.
Sent: Mið 14. Des 2005 18:24
af @Arinn@
Er þá ekki málið fyrir hann að taka Ati kortið ?
Sent: Mið 14. Des 2005 19:43
af Sallarólegur
Það held ég...
Sent: Mið 14. Des 2005 20:09
af kristjanm
Ef mér skjátlast ekki þá var þessi svakalega OpenGL bæting bara á nýju X1xxx kortunum.