Síða 1 af 1

DDR/DDR2?

Sent: Þri 13. Des 2005 19:43
af Sallarólegur
Ok, hver er munurinn og virkar DDR2 með móbóinu mínu?? :(

http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1558

eða

http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1550

Hjálpið mér að velja takk :)

Sent: Þri 13. Des 2005 20:08
af @Arinn@
Ég tæki klárlega neðra minnið.

Sent: Þri 13. Des 2005 20:15
af Birkir
@Arinn@ skrifaði:Ég tæki klárlega neðra minnið.
Enda styður móðurborðið hans ekki DDR2.

Sent: Þri 13. Des 2005 20:15
af Sallarólegur
Veistu eitthvað um DDR / DDR2

Sent: Þri 13. Des 2005 20:57
af CraZy
Viktor skrifaði:Veistu eitthvað um DDR / DDR2
ertu að meina alment? ef svo er skaltu bara lesa FAQ því að þar er lýsing á DDR / DDR2

Sent: Mið 14. Des 2005 10:16
af wICE_man
DDR virkar með móðurborðinu þínu, þú færð mun betra DDR minni á betra verði hér :http://www.kisildalur.is/verdlisti.php

1GB DDR400 með 2-3-2-5 timings á 12.000kr vs. 3-4-4-8 á 13.190kr

Sent: Mið 14. Des 2005 11:05
af MuGGz
stendur samt að timings séu 2 3 3 6 á síðunni hjá þér

G.SKill PC-3200 1GB DDR400 CL2 (2-3-3-6) 12.000kr

:?:

engin leiðindi samt, bara forvitni :)

Sent: Fös 23. Des 2005 02:08
af Sallarólegur
Pantaði -1024mb PC-3200 OCZ Value Series- fór í búðina og gaurinn fór á bakvið, kom með eitthvað "Super Talent" minni sagði að það væri miklu öfugra og ódýrara+ kæliplata. Skömmu eftir það bilaði tölvan og ég fór með hana í tölvulistann og þeir sögðu að minnið væri að klikka. Ætti ég að skila þessu fyrir nýtt Super Talent eða bæta 3þús við og fá mér þetta:

1024mb PC-3200 OCZ Value Series
http://task.is/?prodid=1550

?

Sent: Fös 23. Des 2005 02:52
af Birkir
Fáðu frekar bara Supertalent minni.

Sent: Fös 23. Des 2005 02:55
af Sallarólegur
Alltílæ :) En Tölvulistinn var eitthvað að tala um að móbóið mitt væri kanski ekki til í að taka á móti þessu 400Mhz DDR SuperTalent minni...

Sent: Fös 23. Des 2005 10:36
af wICE_man
MuGGz skrifaði:stendur samt að timings séu 2 3 3 6 á síðunni hjá þér

G.SKill PC-3200 1GB DDR400 CL2 (2-3-3-6) 12.000kr

:?:

engin leiðindi samt, bara forvitni :)
Allt í góðu, ég setti rangar upplýsingar inn á heimasíðuna (búinn að lagfæra það) af því að ég trúði því ekki að það væru til svona þétt timings á 1GB DDR minniskubbum :)

Og Victor, ég mæli með að þú takir minni frá framleiðanda sem prófar minnin sín almennilega, G.Skill, OCZ, Corsair eru slíkir aðilar, Supertalent, Gigaram og Exilir eru það ekki svo dæmi séu tekin.

Sent: Fös 23. Des 2005 14:35
af Birkir
Gera OCZ það líka með Value minnin sín?

Sent: Þri 27. Des 2005 02:01
af Sallarólegur
Tölvulistinn sagði að það væri eitthvað að minninu mínu(gamla, sem ég er að nota) og á error screen stóð að ég ætti að prufa að disable'a CACHING. Hvernig geri ég það?