Síða 1 af 1

Hjálp með val á skjákorti fyrir um/undir 25.000kr

Sent: Þri 13. Des 2005 16:17
af stoke
Ég er með þetta skjákort í tölvunni minni: MSI Geforce FX 5200-TDR 128MB DDR.
Það er ekki nógu gott í nýjustu leikina og því vil ég nýtt skjákort.

Ég er að hugsa um alls ekki yfir 25.000kr og mig vantar fyrir þann pening gott skjákort sem virkar vel í alla bestu leikina.

Sent: Þri 13. Des 2005 17:04
af Hörde
AGP væntanlega? 6600GT á 14þús í Tölvuvirkni.

Sent: Þri 13. Des 2005 17:13
af DoRi-
og þá áttu heilan 11þús kall í nammi :)

(eða eitthvað annað :) )

Sent: Þri 13. Des 2005 17:38
af stoke
DoRi- skrifaði:og þá áttu heilan 11þús kall í nammi :)

(eða eitthvað annað :) )

Já eða grænmeti ef maður sé í hollustu :D


En endilega fleirri hugmyndir um góð skjákort sem endast í alla bestu leikina og einhvað inn í framtíðinna.

Sent: Þri 13. Des 2005 18:13
af hilmar_jonsson
Ég myndi halda að næst skef væri þá eVGA 7800 GT á 33k hjá wICE_man.

Sent: Þri 13. Des 2005 18:36
af gnarr

Sent: Þri 13. Des 2005 19:09
af Hörde
Hann er með AGP, sem lokar á alla möguleika á góðum díl.

Sent: Þri 13. Des 2005 22:55
af Pepsi
Hann gæti keypt notað x800 eða 6800 kort

Sent: Lau 17. Des 2005 05:43
af Johny
Gnarr, er þetta "lang"besta PCI Express kortið á þessu verði eða eru önnur sambærileg á svipuðu eða lægra verði?

Sent: Lau 17. Des 2005 10:12
af wICE_man
Þetta er gott kort, hér er ýtarlegur samanburður á nýjustu skjákortunum:

http://www.xbitlabs.com/articles/video/ ... -2005.html

Edit* Samkvæmt þessu er reyndar lítill munur á X800GTO og 6800GS

Sent: Lau 17. Des 2005 16:13
af stoke
Ég keypti þetta kort
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_6600GT

Er bara mjög sáttur með það og takk fyrir hjálpina.

Ég er með eina spurningu: Hvað má svona skjákort verða heitt?

Sent: Lau 17. Des 2005 17:28
af Dust
Það má alveg vera hryllilega heitt, 80°c or some.

Sent: Sun 18. Des 2005 21:57
af gnarr
skjákort lifa alveg af svakalegann hita. ég hef séð 9800xt í 110°c, og samt að keyra tölvuleik án artifact-a. Ég geri ráð fyrir að þau ráði við hita hátt í 130°c.