SLI vandræði!
Sent: Þri 13. Des 2005 02:06
Ég er að lenda í því að tölvan er að skora jafnt mikið í 3dmark 05 með sli slökt og með sli kveikt, alveg eins og kortið hitt sé ekki til staðar :S
Það er allt rétt tengt, platan á móðurborðinu sem segjir hvort að það sé single eða multi snýr rétt og brúin er á kortunum. Bæði kortinn virðast vera í gangi, allavegana snúast báðar viftur og fínt.
Er reyndar búinn að vera með sli í núna sirka 8 mánuði, og það virkaði ekki sem skildi fyrst, en svo þegar updates bæði fyrir skjákort drivera og bios komu fór það að virka flott, en núna er þetta aftur farið að klikka einhvað.
Spurning hvort að þetta hafi verið í nýjasta Bios update-inu sem þetta hætti að virka aftur eða hvað (og þá hvort að einhver viti hvort að það sé bios stilling sem ég veit ekki af sem lagar þetta?), þannig er einhver búinn að lenda í þessu, eða bara hvað ykkur dettur í hug hvað málið sé?
Er með búnaðinn hérna að neðan + 3 WD harðirdiskar og 1 drif.
Takk svo mikið.
Það er allt rétt tengt, platan á móðurborðinu sem segjir hvort að það sé single eða multi snýr rétt og brúin er á kortunum. Bæði kortinn virðast vera í gangi, allavegana snúast báðar viftur og fínt.
Er reyndar búinn að vera með sli í núna sirka 8 mánuði, og það virkaði ekki sem skildi fyrst, en svo þegar updates bæði fyrir skjákort drivera og bios komu fór það að virka flott, en núna er þetta aftur farið að klikka einhvað.
Spurning hvort að þetta hafi verið í nýjasta Bios update-inu sem þetta hætti að virka aftur eða hvað (og þá hvort að einhver viti hvort að það sé bios stilling sem ég veit ekki af sem lagar þetta?), þannig er einhver búinn að lenda í þessu, eða bara hvað ykkur dettur í hug hvað málið sé?
Er með búnaðinn hérna að neðan + 3 WD harðirdiskar og 1 drif.
Takk svo mikið.