Síða 1 af 1

Graphedit og DivX

Sent: Lau 10. Des 2005 12:15
af Snorrmund
Jæja ég er með 2 spurningar fyrir ykkur, í fyrsta lagi þá langar mér að downloada þátt í tölvuna hjá mér af http://www.ruv.is og fá sem .mpg, er það mikið mál? ég næ straumnum inn í graphedit en ég kann ekki að malla honum út sem t.d. Mpg..

Svo annað er með myndband sem er .avi og vinur minn á dvd spilara sem styður divx(og xvid mjög líklega) og ég var að spá.. á ég að skrifa þetta sem data disc ef ég ætla að nota .avi ? eða er einhver önnur leið..

Sent: Lau 10. Des 2005 13:11
af Veit Ekki
Ég spurði fyrir nokkru hér á Vaktinni um hvort að það væri hægt að skrifa .avi file-a sem eru divx á data disc og horfa svo á í DVD spilara sem styður bæði divx og diskinn sem er verið að skrifa á t.d. DVD+r eða DVD+rw, og það á víst að virka alveg.