Síða 1 af 1
Flakkarar með afspilun
Sent: Fös 09. Des 2005 19:50
af Einar
Ég var að velta því fyrir mér að fá mér flakkara sem væri með afspilun, gæti sem sagt tengt hann við sjónvarpið.
Hefur einhver reynslu af flökkurunm með afspilun og gæti gefið mér góð ráð um hvernig spilara ég gæti keypt mér.
Ég er búinn að finna þessa tvo.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1060
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=95& ... &item=1759
Sent: Fös 09. Des 2005 20:39
af @Arinn@
Ég hef enga reynslu en ég myndi kaupa þennann neðri.
Sent: Fös 09. Des 2005 22:36
af urban
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=95& ... &item=2213
blæða smá pening í viðbót og skella sér á þennan
hefur alla kosti sem hinir hafa + það að geta streamað af lani
Sent: Lau 10. Des 2005 00:58
af @Arinn@
Þessi er bestur
Sent: Lau 10. Des 2005 02:54
af Xyron
Ég á rahpsody og er mjög ánægður með hann..
til að mynda þá "Ef þú ert með stafræna myndavél þá geturðu sett myndirnar þínar beint á Rapsody´inn án þessa að tölvu þurfi til" sem er mjög þæginlegt þegar þú ert ekki nálægt tölvu, var í ítalíu í summar og það var mjög þæginlegt að gera uploadað myndunum inna diskinn..
síðan er líka útvarpssendir á honum og skjár..
annars vantar í þetta netkort
Sent: Lau 10. Des 2005 12:13
af Snorrmund
Xyron skrifaði:Ég á rahpsody og er mjög ánægður með hann..
til að mynda þá "Ef þú ert með stafræna myndavél þá geturðu sett myndirnar þínar beint á Rapsody´inn án þessa að tölvu þurfi til" sem er mjög þæginlegt þegar þú ert ekki nálægt tölvu, var í ítalíu í summar og það var mjög þæginlegt að gera uploadað myndunum inna diskinn..
síðan er líka útvarpssendir á honum og skjár..
annars vantar í þetta netkort
sihtt bráðum fer þetta að þróast útí mini mini pc ! tilhvers netkort? ertu þá að meina til að streama af annari tölvu á lani eða álíka?
Sent: Lau 10. Des 2005 19:57
af DoRi-
ég er búinn að vera að pæla í einu,,
Hvað gerir það að streama af lani? myndi það gera diskinn að "Network disk"?
búinn að vera að pæla virkilega í þessu
Sent: Lau 10. Des 2005 20:04
af hubcaps