Síða 1 af 1

Reklar

Sent: Fim 08. Des 2005 19:41
af Arnarr
Ég er algör birjanendi í svona málum en svona standa málinn. Ég er búin að vera að leita að driverum fyrir nVida geforce 6600 gt en er bara að finna drivera fyrir 7800 kort. Væri einhver snilli til í að koma með link á besta reklin í dag??

Sent: Fim 08. Des 2005 19:49
af fallen
Nýjasti driverinn á www.nvidia.com.

Sent: Fim 08. Des 2005 19:58
af noizer
http://static.hugi.is/misc/drivers/nvidia/win2kXP/ innlent download, nýjasti er neðst.

Sent: Fim 08. Des 2005 20:27
af Arnarr
takk fyrir fljót og góð svör

Sent: Fim 08. Des 2005 20:47
af kristjanm
Það er sami skjákortsdriverinn fyrir öll nvidia skjákortin.

Sent: Fim 08. Des 2005 20:51
af Sallarólegur
Ég heyrði nú einhversstaðar að það væri stundum betra að vera með aðeins eldri drivers fyrir eldgömul kort, er það vitleysa?

Sent: Fim 08. Des 2005 20:51
af gnarr
já.

Sent: Fim 08. Des 2005 20:55
af Sallarólegur
Allt í lagi þá :-({|=