Síða 1 af 1

Eru minnin að vinna vel saman ?

Sent: Mið 07. Des 2005 21:33
af @Arinn@
Ég fór í Task með tölvuna í viðgerð vegna vinnsluminnis. Ég sagði þeim að bæta við alveg eins kubbi og þeir gerðu það nema nýja minnið er með timingsið 2-2-2-5 og minnið sem ég var með fyrir var með timingsið 2-3-2-5.

Hér eru linkar.

gamla : http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1601

nýja: http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1602

var að pæla hvort þau vinna verr sman í dualchannel.

Ég opnaði cpu-z og þar stóð að timingsið á minnunum væri 2-3-2-5.

Hækkar timingsið á 2-2-2-5 minninu ?

Sent: Mið 07. Des 2005 21:58
af Stutturdreki
well..

1. Minnið er ekki alveg eins, eins og þú baðst um.

2. Minnið keyrir ávalt á besta sameiginlega hraða, sem er hámarkshraðinn á slakasta minninu.

Sent: Mið 07. Des 2005 22:05
af @Arinn@
ok nýja minnið vinnur semsagt alveg nákvæmlga eins og gamla ?

Sent: Mið 07. Des 2005 22:33
af hahallur
Ekki ef það er lélegra.

Sent: Mið 07. Des 2005 22:35
af @Arinn@
það er betra

hahallur lestu allann þráðinn þá hefðiru getað svarað þessu strax.

Sent: Fim 08. Des 2005 13:15
af kristjanm
Minnið sem á að keyra á 2-2-2-5 hækkar sig upp í 2-3-2-5 eins og gamla á að vera.

Getur hins vegar alveg prófað að lækka þetta sjálfur niður í 2-2-2-5. Verður samt að stress prófa ef það virðist vera að virka.

Sent: Fim 08. Des 2005 14:25
af @Arinn@
Ok takk kristjanm Dual channel er þá að virka alveg 100 %

Sent: Fim 08. Des 2005 15:49
af kristjanm
Já það ætti að vera að virka ef minniskubbarnir eru í réttum slottum, athugaðu bara með cpu-z.

Sent: Fim 08. Des 2005 16:06
af @Arinn@
já ég er sko búinn að því þar stendur 2-3-2-5

Sent: Fim 08. Des 2005 17:15
af Pandemic
Hann er að meina að checka með CPU-z hvort að þeir séu í Dual Channel mode.