Síða 1 af 1

hjálp við verðval á gamalli fartölvu

Sent: Þri 06. Des 2005 21:39
af biggi1
hvað mynduð þið vilja borga fyrir þessa: http://www.laptopshop.co.uk/HP-XE3_F233 ... -1-nd2.htm
fartölvu, hún er ekki með neitt batterý líf, en annars í fínu ástandi

Sent: Mið 07. Des 2005 01:03
af Vilezhout
ættir að fá alveg lágmark 25-30 og gætir örruglega keyrt verðið upp með nýrri rafhlöðu og góðri sölumennsku

Sent: Mið 07. Des 2005 10:42
af wICE_man
25-30þús sounds about right.