Síða 1 af 1
[Vaktin]AAO
Sent: Þri 06. Des 2005 16:29
af gnarr
Það eru hugmyndir að vera með svona smá team í AAO
hver sem hefur áhuga er velkominn að vera með.
Hugmyndin er semsagt að hittast allir á einhverjum server og spila saman á einhverjujm fyrirfram ákveðnum tíma.
Því fleiri því skemmtilegra.
Getið sótt leikinn á íslensku download-i hér:
http://torrent.is/details.php?id=10838
Sent: Þri 06. Des 2005 16:31
af CraZy
American Army þá eða?
Sent: Þri 06. Des 2005 16:32
af gnarr
jebb. Americas Army
Sent: Þri 06. Des 2005 16:42
af Vilezhout
ég væri nú alveg til það þótt að civ 4 sé það sem maður sé að spila núna og svo er forgotten hope 2 að koma út eftir jól
Sent: Þri 06. Des 2005 17:04
af MezzUp
Ahh, rifjar upp gamlar minningar um CS og -Vaktin- taggið sem við notuðum sumir
Það voru góðir tímar
Og Vilezhout, hvernig ertu að fíla Civ4? Hvernig er hann í samanburði við Civ2 og Civ3?
Sent: Þri 06. Des 2005 17:34
af DoRi-
væri ss alveg til í það, þyrfti bara að finna accountinn minn
Sent: Þri 06. Des 2005 18:11
af gnarr
þú getur farið á
http://login.americasarmy.com/views/index.php, og látið senda þér account upplýsingarnar aftur.
taggið okkar er [vaktin]nick allt í lowercase, og ekkert bil yfir í nickið. Þið getið breytt því í "Maintain Account"
og fyrir þá sem að eru ekki með leikinn, þá getið þið sótt hann hér:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=9199
Sent: Þri 06. Des 2005 21:31
af Stutturdreki
Innanlands download anyone? Snorrmund var með þetta á torrent.is en er hættur að seeda. Annað hvort það eða einhver sem er mjög sanfærandi að hringja í framkvæmdastjórann minn og segja honum að skaffa mér ótakmarkað utanlandsdownload
Vill eiginlega ekki að setja 900MB í þetta þar sem ég er bara með 1GB fítt.
Sent: Þri 06. Des 2005 22:00
af gnarr
ég skal búa til torrent. pósta link eftir augnablik.
*edit*
jæja.. ég er svo þreittur.. geri líklegast torrentinn um 8 leitið í fyrramálið, kanksi aðeins fyrr.
Sent: Þri 06. Des 2005 23:55
af Snorrmund
Stutturdreki skrifaði:Innanlands download anyone? Snorrmund var með þetta á torrent.is en er hættur að seeda. Annað hvort það eða einhver sem er mjög sanfærandi að hringja í framkvæmdastjórann minn og segja honum að skaffa mér ótakmarkað utanlandsdownload
Vill eiginlega ekki að setja 900MB í þetta þar sem ég er bara með 1GB fítt.
voru nokkrir búnir að downloada þessu frá mér svo að ég hætti að seeda og eyddi filenum þarsem ég er með svo "lítið" harðadisk pláss
edit*
senda kannski þeim sem downloaduðu þessu af mér pm og spyrja um að seeda?
http://torrent.is/details.php?id=7506
Sent: Mið 07. Des 2005 08:16
af gnarr
http://torrent.is/details.php?id=10838
Gjöriði svo vel.. þetta verður uppi lengi
Sent: Mið 07. Des 2005 14:19
af Vilezhout
DoRi- skrifaði:væri ss alveg til í það, þyrfti bara að finna accountinn minn
Sérstaklega nýja bardagakerfið og að það sé hægt að sníða ríkisstjórnina ennþá meira að því sem hentar mér
andstæðingar sem tölvan stýrir eru t.d. miklu þægilegri og muna miklu lengur allar gjörðir sama hvort þær séu slæmar eða góðar og það gefur miklu meiri möguleika á því að mynda bandalög og fleirra í þeim dúr
Sent: Mið 07. Des 2005 14:37
af kristjanm
Eftir að ég nauðgaði civilization 3 fyrir svona ári get ég bara alls ekki fundið mig í civ 4
Finnst leikurinn svona nánast eins fyrir utan að það er miklu flottari graffík.
Bardagar ennþá hundleiðinlegir og þreytandi.
Sent: Mið 07. Des 2005 14:39
af Snorrmund
Vilezhout skrifaði:DoRi- skrifaði:væri ss alveg til í það, þyrfti bara að finna accountinn minn
Sérstaklega nýja bardagakerfið og að það sé hægt að sníða ríkisstjórnina ennþá meira að því sem hentar mér
andstæðingar sem tölvan stýrir eru t.d. miklu þægilegri og muna miklu lengur allar gjörðir sama hvort þær séu slæmar eða góðar og það gefur miklu meiri möguleika á því að mynda bandalög og fleirra í þeim dúr
varstu ekki að tilvitna eitthvað vitlaust félagi?
Sent: Mið 07. Des 2005 14:55
af Stutturdreki
Civ 4 er bara snilld, fyrir þá sem fíla Civ yfir höfuð. Besti síðan Civ I kom ú. Mér finnst hann miklu einfaldari en Civ 3, eru td. færri unit, og í alla staði skemmtilegri. Svo eru komin td. trúarbrögð sem hafa meðal annars áhrif á samskipti við aðrar þjóðir og cool hvernig þú getur customizað hersveitir þegar þær fá experience.
Sent: Mið 07. Des 2005 17:28
af DoRi-
Vilezhout skrifaði:DoRi- skrifaði:væri ss alveg til í það, þyrfti bara að finna accountinn minn
Sérstaklega nýja bardagakerfið og að það sé hægt að sníða ríkisstjórnina ennþá meira að því sem hentar mér
andstæðingar sem tölvan stýrir eru t.d. miklu þægilegri og muna miklu lengur allar gjörðir sama hvort þær séu slæmar eða góðar og það gefur miklu meiri möguleika á því að mynda bandalög og fleirra í þeim dúr
wait what?
Sent: Mið 07. Des 2005 18:04
af gnarr
hann er að tala um CIV4
Sent: Mið 07. Des 2005 18:58
af emmi
ftp.matrix.is
Sent: Mið 07. Des 2005 19:13
af ICM
Ég þoli ekki Civ4... og afhverju skildi það vera?
Hann er í f****** 3D og það hræðilega ljótri. Ef það er notað 3D þá á að hafa allt í réttum hlutföllum annað er hrikalega ljótt. Það virkar í 2D að hafa þetta í vitlausum hlutföllum. Það er svosem hægt að spila hann ef maður zoom-ar mikið út en þá eru hlutirnir ekki auð-þekkjanlegir.
Sent: Lau 10. Des 2005 18:05
af gnarr
Ég er að fara on-line núna. verð eitthvað frameftir kvöldi. Ætla að fara á:
unreal://87.248.193.101:1716
Sent: Lau 10. Des 2005 19:49
af DoRi-
have fun