Síða 1 af 1

6600GT - 6800GS

Sent: Þri 29. Nóv 2005 18:43
af Gestir
Titillinn segir sig sjálfur.

En kannski er spurningin frekar á þessa leið. Hvernig er þetta kort að performa ?

Er þetta svona " allt í lagi kort " eða er þetta gott kort ?

munurinn á því og 6800GS kortinu T.D.

Ég er að setja saman vél sem á að vera mainly game vél og ég er kominn með so far:

MSI K8N Neo2 Platinum nForce3 móðurborð
AMD64 3200 örgjörva
2 x 512 Corsair DDR 400 minni
Seagate 250GB disk

Þetta keyrir nýjustu leikina feikivel en það er spurning um skjákort. Sjálfur er ég með mjöög svipaða vél en ég er með X800Pro sem ég veit að er talsvert betra.

Hvað segið þið ... á maður að taka 6600GT eða bíða eftir GS kortinu og splæsa 6000 kalli meira í þetta. ??

( Er 6600GT að koma vel út í nýjum leikjum og þá er ég ekki að tala um í 800x600 og med eða low )

Sent: Þri 29. Nóv 2005 18:46
af SolidFeather
6800GS er að pwna og er svakalegur OC'ari.

Sent: Þri 29. Nóv 2005 18:46
af gnarr
6600GT er náttúrulega "bara" með 128MB minni. Og 6800GS er PCIe kort.

6800GS performe-ar náttúrulega næstum nákvæmlega eins og 6800GT, svo að þú getur skoðað bara 6600GT vs 6800GT bench.

Sent: Mið 30. Nóv 2005 08:08
af Gestir
Þannig að GS kortið kemur bara Pci-e.

??

Sent: Mið 30. Nóv 2005 09:08
af gnarr
já. bara PCIe.