Vantar hjálp við bios uppfærslu.

Svara

Höfundur
kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við bios uppfærslu.

Póstur af kraft »

hæ vaktarar.

Ég er búinn að vera að reyna að "goggla" mig áfram til að finna út úr þessu hvernig ég á að uppfæra biosinn hjá mér. En ekkert gengur, þannig að ég bið ykkur um aðstoð. Ég keyrði CPUZ forritið og hérna eru upplýsingarnar sem ég fékk :

--

Mainboard and chipset
Motherboard manufacturer MICRO-STAR INC.
Motherboard model MS-6788, 20A
BIOS vendor American Megatrends Inc.
BIOS revision V6.0 on 07.00T
BIOS release date 11/29/04
Chipset Intel i865P/PE/G/i848P rev. A2
Southbridge Intel 82801EB (ICH5) rev. 02
Sensor chip Winbond W83627THF
FSB Select 533 MHz
Performance Mode enabled

--

Getið þið hjálpað mér að finna þetta eða hjálpað mér áfram.

með þökk

kraft.
Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

farðu á http://www.msi.com.tw og sæktu MSI live update. það finnur réttan bios fyrir þig og setur upp í gegnum windows.
"Give what you can, take what you need."
Svara