Síða 1 af 1

Sata driver hjálp (setja sata driver á cd)

Sent: Fös 25. Nóv 2005 00:31
af MuGGz
Ég er að fara fá 74gb raptor á laugardaginn og er orðin ansi spenntur..

enn, vandarmálið er, að ég er hvorki með floppy drif NÉ disketuna með sata drivernum :?

Þannig get ég ekki sett sata driverinn á geisladisk og notað hann ??

þá spyr ég, er þetta ekki driverinn sem ég þarf ?

ftp://ftp.shuttle.com/Drivers/new/sn95g ... driver.zip

er með shuttle SN95G5 V3..

Sent: Fös 25. Nóv 2005 00:52
af fallen
Ættir ekki að þurfa að setja upp driverinn.. ekki nema þú sért að fara að raida eða álíka.. ég þarf allavana ekki að setja upp neinn s-ata driver

Sent: Fös 25. Nóv 2005 01:13
af MuGGz
nú okey, detectaði vélin semsagt alveg diskinn þegar þú varst að setja upp windowsið ?

Sent: Fös 25. Nóv 2005 01:52
af fallen
Fyrst þegar ég fékk raptorinn þá formataði ég hann í gegnum windows þegar ég var með það uppsett á disk sem var í vélinni fyrir.. þannig að windows setupið fann alveg diskinn þegar ég ætlaði að setja það uppá hann.
Eina vesenið var að ég þurfti að breyta "Access mode" í BIOS úr 'Auto' í 'Large', annars keyrir hún ekki upp stýrikerfið.

Sent: Fös 25. Nóv 2005 07:34
af kristjanm
Held að þetta fari soldið eftir því hvað þú ert með gamlan windows disk. Ef þú ert með disk með SP2 á þá ætti að vera SATA driver á honum.