Síða 1 af 1

Skjávarpi : 90% verðmunur eða villa?

Sent: Fim 24. Nóv 2005 16:50
af °°gummi°°
Þór er umboðsaðili fyrir Epson og eru að selja ákveðinn varpa á 70þús.
http://thor.is/template2.asp?pageid=50

Start.is segist hinsvegar vera að selja LÉLEGARI útgáfuna af SAMA varpa á 130þús? (minni contrast og minni lumens)
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1215

ég ætla bara að vona að þetta sé eitthvað rugl hjá þeim! :shock:

Ég sendi þeim línu um þetta.
En ef ég væri að versla mér varpa akkúrat núna þá gæti ég pantað þennan varpa hjá start og gengið frá kaupunum á vefnum. Þessvegna ákvað ég að setja þetta hingað ef svo ólíklega vildi til að einhver væri að pæla í þessu.

Sent: Fim 24. Nóv 2005 17:17
af CendenZ
eða vara verðálagningin þeirra.

Sent: Fim 24. Nóv 2005 19:50
af gnarr
start.is skrifaði:Vara fannst ekki!

Sent: Fim 24. Nóv 2005 20:48
af CendenZ
hahahah tóku þetta niður þegar þeir sáu umfjöllunina ! :)

:8) vér höfum áhrif

Sent: Fim 24. Nóv 2005 21:50
af bluntman
CendenZ skrifaði:hahahah tóku þetta niður þegar þeir sáu umfjöllunina ! :)

:8) vér höfum áhrif
Haha totally ^^,

Sent: Fös 25. Nóv 2005 00:56
af gnarr
start.is held ég að sé upplýstasta og neytendavænasta tölvubúð á íslandi, ef ekki bara í heimi.

Mad props til þeirra fyrir að fylgjast svona vel með neytendum :8)

Sent: Fös 25. Nóv 2005 09:54
af Gestir
Einmitt...

Ekki voga ykkur að drulla yfir BiG Willy and the boys í start.

fáið ekki betri þjónustu og almennileg heit ... Start.is er málið

Sent: Fös 25. Nóv 2005 12:31
af °°gummi°°
Alveg sammála, ég er mjög ánægður með start.is
Ég sendi þeim líka línu um að tékka á verðinu á þessum varpa á um leið og ég póstaði þessu hér. Í skilaboðunum til þeirra tók ég ekki fram að varpinn væri svona mikið ódýrari í Þór. En þeir voru ekki lengi að laga þetta.

Sent: Fös 25. Nóv 2005 12:58
af kristjanm
Sammála, toppþjónusta þar á ferð :)