Síða 1 af 1
Tölva kveikir á sér sjálf
Sent: Mið 23. Nóv 2005 17:45
af zaiLex
Alltaf þegar ég slekk á tölvunni þá kveikir hún aftur á sér sjálf á innan við mínútu, þetta byrjaði bara að gerast eftir að ég ocaði örjörvann smá, móðurborð í undirskrift.
Sent: Mið 23. Nóv 2005 18:06
af Daz
Er einhver "Power on lan" eða "Power on incoming call" eða einhvern þannig stilling í biosinum hjá þér?
Sent: Mið 23. Nóv 2005 19:04
af hilmar_jonsson
Mér datt fyrst í hug að takkinn gæti verið bilaður (einhverjar snúrur að slást saman). Þú getur útilokað það með því að slökkva á tölvunni og aftengja hann. Annars held ég að það sé ekki það ef þetta hefur komið í beinu framhaldi af OC.
Sent: Mið 23. Nóv 2005 22:23
af DoRi-
Daz skrifaði:Er einhver "Power on lan" eða "Power on incoming call" eða einhvern þannig stilling í biosinum hjá þér?
meinaru kannski "Wake up on lan" ?
Sent: Sun 27. Nóv 2005 20:50
af zaiLex
það er engin "wake up on lan" stilling, en í "wake up event setup" stillingunum er allt á disable.