Síða 1 af 1
IDE diskur vs raptor
Sent: Sun 20. Nóv 2005 19:18
af MuGGz
jæja ég er að spá í að uppfæra hjá mér þennan blessaða 40gb wd disk sem ég er með í vélinni, hávær og leiðinlegur ...
Er svona að hugsa um að fá mér raptor disk ENN, núna spyr ég..
mun ég koma til með að finna mikin mun á vélinni ef ég fengi mér bara einhvern nýjan IDE disk í staðin fyrir raptor disk ?
eða mæliði eindregið með raptor disk undir stýrikerfið ? (verð bara með 1 disk í vélinni þeas annahvort raptorinn eða einhvern annan disk)
og er einhver hraðamunur á IDE og sata diskum ?
Sent: Sun 20. Nóv 2005 19:20
af hahallur
Ég er með raptor og ég get ekki sagt að munirinn hafi verið eitthvað geðveikur er sammt hraðari og er miklu fljótari að starta sér.
Sent: Sun 20. Nóv 2005 19:35
af MuGGz
Væri ég þá kannski bara alveg jafn vel settur með nýjan IDE disk ?
Sent: Sun 20. Nóv 2005 20:00
af MuGGz
og ástæðan að ég er að spá með IDE disk er sú að ég er ekki með floppy drif til að installa þessum sata driver sem þarf fyrir sata diskana og raptorinn hehe
get ég kannski komið honum á geisladisk ?

Sent: Sun 20. Nóv 2005 20:19
af DoRi-
ég persónulega myndi fá mér Raptorinn
Sent: Sun 20. Nóv 2005 20:52
af Yank
Raptor ef þú nennir að hlusta á hann vinna og þarft ekki meira pláss.
Annars bara þess vegna IDE disk enda lítil munur á IDE og SATA. Það er hægt að setja SATA driver á CD.
Sent: Sun 20. Nóv 2005 22:06
af kristjanm
74GB Raptorinn er ekki hávær.
Ég finn mjög mikinn mun með minn raptor. Var áður með 80GB WD harðan disk sem fylgdi með tölvunni minni "upprunalega" þegar ég keypti hana í BT

Sent: Mán 21. Nóv 2005 15:28
af hahallur
kristjanm skrifaði:74GB Raptorinn er ekki hávær.
Ég finn mjög mikinn mun með minn raptor. Var áður með 80GB WD harðan disk sem fylgdi með tölvunni minni "upprunalega" þegar ég keypti hana í BT

Já... Raptor ekki vera hávær.
Sent: Mán 21. Nóv 2005 19:30
af Mencius
Ég tók aðallega eftir því hvað windows var fljótt að starta sér en mér fannst heyrast aðeins í Raptornum þegar að ég var með hann, ekkert sem pirraði mig.
Ég hef aldrei þurft að innstalla sata driver þegar að ég hef sett win á sata disk, Eða windows-ið hefur aldrei beðið um að setja eitthverja sata drivera inn þegar að ég hef innstallað því.