Síða 1 af 1
HDD Hýsing sem tengist í sjónvarp (videoflakkari)
Sent: Sun 20. Nóv 2005 15:46
af Cascade
Ætla fá mér einn svona video flakkara og er að spá í hvern skuli velja.
Task eiga 2, Rapsody RSH-100
http://task.is/?webID=1&p=95&sp=351&item=1759
á 20k
og
MediaGate MG35
http://task.is/?webID=1&p=93&sp=95&item=2213
á 22k
Svo á tölvulistinn
Sarotech AivX 3.5 eða e-ð
á 15k
Er einhver hér sem á svona grip eða hefur reynslu af slíkum?
Með hverju mæliði?
Takk
Sent: Sun 20. Nóv 2005 16:01
af DoRi-
ég á sjálfur von á einum Avix 3.5" flakkara, las einhversstaðar að þetta væri topp græja.
Sent: Sun 20. Nóv 2005 17:15
af Snorrmund
DoRi- skrifaði:ég á sjálfur von á einum Avix 3.5" flakkara, las einhversstaðar að þetta væri topp græja.
jamm mágur minn á svona með 300 gb disk í ef ég man rétt.. algjer snilld!
Sent: Sun 20. Nóv 2005 18:01
af Cascade
Er enginn galli að það sé enginn lcd skjár á þessu? Eða er það bara e-ð punt dæmi
Einhver sem á aðra flakkara en þennan avix?
Og er e-ð sem réttlétir þennan 5-7k verðmun á þessum hýsingum?
Sent: Sun 20. Nóv 2005 20:26
af Pandemic
Aðeins fyrir utan upprunalega þráðinn en vitiði um einhvað svona box sem styður að streama frá pc tölvu í gegnum wireless kort eða cat kapall.
Sent: Mán 21. Nóv 2005 05:09
af urban
þú færð þér MediaGate MG35
ástæðan
getur tengt að honum netkapal og náð þá þessvegna í dót að öðrum vélum
Sent: Mán 21. Nóv 2005 21:19
af arnarj
ef þú getur streamað gegnum LAN með þessum mediagate sem mér sýnist hann gera þá er þetta no brainer
Sent: Mán 21. Nóv 2005 22:14
af marri87
Veit einhver hvað þetta kallast á ensku, pabbi ætlar að kaupa svona úti og langar að vita hvað þetta kallast á ensku.
Sent: Þri 22. Nóv 2005 00:10
af Cascade
Er semsagt MediaGate MG35 málið?
Og þá einungis útaf þú getur streamað í gegnum hann í TV með LAN snúru?
Sent: Þri 22. Nóv 2005 10:42
af Mumminn
Ég er sjálfur með svona Media Gate og mér finnst þetta alger snilld. Fékk sko fyrst lánaðann "Tvix" til að prófa en mér finnst Media Gate-inn miklu þægilegri útaf því að það er hægt að stream-a milli tölvna. Þannig að mér fannst Media Gate MG35 málið þegar ég var að kaupa mér svona (fyrir 2mán)
Sent: Þri 22. Nóv 2005 12:56
af Xyron
Ég á rahpsody sem task er að selja og er bara mjög ánægður, þó svo að það sé ekki tengi fyrir netsnúru á honum...
Hef prófað Avix líka en fannst það ekki jafn gott.. sérstaklega notendamiðmótið í honum.. ekki hægt að spila t.d. .m3u lista í honum og þannig, var líka mjög óþæginlegt að geti ekki browsað að nýju lagi án þess að þurfa að slökkva á því sem maður er að hlusta á.. svona litlir hlutir
+ þá er lcd skjár á rhapsodyinunum.. þæginlegt ef þú ættlar þér að nota þetta sem útvarpssendi, þá kemur skjárinn sér vel...