Síða 1 af 1
2 örgjörvar á sama móðurborði
Sent: Mán 14. Nóv 2005 23:42
af kraft
Hæ..
Ég var að velta fyrir mér hvaða pakki væri bestur ef ég ætla að fá mér móðurborð + 2 örgjörva sem vinna saman. Hvaða móðurborð og örgjörvar væru sniðugur fyrir mig ? Ég á 2x 1 gb ddr 400 vinnsluminni til að setja í þetta.
Sent: Mán 14. Nóv 2005 23:43
af fallen
ertu að tala um dual xeon eða dualcore ?
Sent: Mán 14. Nóv 2005 23:47
af gnarr
það er miklu sniðugra og ódýrarar fyrir þig að taka bara dualcore. þaðe r hraðvikrara ódýrara og miklu minna vesen.
Sent: Þri 15. Nóv 2005 23:10
af Stutturdreki
Highend Dual Core örgjörvar eru eiginlega alltof dýrir enþá, ertu ekki viss um að það sé ódýrara að kaupa tvo single core örgjörva og dual cpu móðurborð? Var að lesa eitthvað um þetta á tomshardware.com um daginn. Minnir að þeir hafi sagt að það væri betra 'bang for the bucks', eða hvernig sem þeir orðuðu þetta, að vera með dual cpu í stað dual core.
Sent: Mið 16. Nóv 2005 06:36
af hilmar_jonsson
Þeir voru að tala um fyrir servera. En annars mæltu þeir með tveimur einkjarna örgjörvum. Ef þetta er leikjavél þá mæla þeir með allt öðru.
Sent: Mið 16. Nóv 2005 07:56
af gnarr
stutturdreki: þeir voru að segja að það væri ódýrara að taka 2x "jafnmörgMHz" single core örjgjörfa heldur en að taka 1x hraðasta dualcore örjgörfann.
Hinsvegar er mun ódýrara að taka Dualcore um leið og þú ferð að skoða pinkulítið hægari örgjörfa.
Sent: Mið 16. Nóv 2005 09:18
af Stutturdreki
hilmar_jonsson skrifaði:Þeir voru að tala um fyrir servera. En annars mæltu þeir með tveimur einkjarna örgjörvum. Ef þetta er leikjavél þá mæla þeir með allt öðru.
Dual (
eða meira) móðurborð eru oftast kölluð server móðurborð.. en hvernig þú notar það síðan er algerlega undir þér komið
