Síða 1 af 1
Vifta
Sent: Sun 13. Nóv 2005 22:42
af Arnarr
Var að kaupa mér silent X viftur og læti og þess vegna ætti tölvan að vera hljóðlaus! En viftan á skjákortinu er að gera mig ruglaðan, hún er svo rosalega hávær. Svo, Mætti ég taka hann af?? væri það í lagi skjákortsins vegna?? (6600 GT) væri rosa gott að geta slökt á henni, speed fan finnur hana ekki svo að ég get ekki lækkað í henni.
P.S. Hvaða forrit fyrir utan speed fan eru góð til að stjórna viftunum??
Sent: Sun 13. Nóv 2005 22:48
af SolidFeather
Ég var nú með viftuna á MSI 6600GT aftengda í smá stund og það var að idle-a í 50-60°C. Það fór þó í 100°C í load sem er kannsk ekkert voðalega sniðugt

Sent: Sun 13. Nóv 2005 23:48
af Arnarr
vitiði um einhverja góða hljóðláta viftu á msi Geforce 6600 GT, vantar þannig.
Sent: Mán 14. Nóv 2005 00:19
af viddi
Sent: Mán 14. Nóv 2005 08:54
af Mumminn
ég fækk mér Arctic um daginn og hljóðið í vélinni minnkaði geggjað mikið !
þessi kæling fæst í Task.is og kostar svipað og VF700,

Sent: Mán 14. Nóv 2005 09:03
af ponzer
Mumminn skrifaði:ég fækk mér Arctic um daginn og hljóðið í vélinni minnkaði geggjað mikið !
þessi kæling fæst í Task.is og kostar svipað og VF700,

Já ég mæli með þessum Arctic dæmi, sko það er geggjaður munur á hljóðinu í vélinni hjá þér

Sent: Mán 14. Nóv 2005 13:27
af Arnarr
er einhvað vandamál að taka gömlu af og seta nýja í sjálfur ???
Sent: Mán 14. Nóv 2005 13:35
af @Arinn@
nei
Sent: Mán 14. Nóv 2005 14:02
af Mumminn
neimm... tekur messtalagi 30min fyrir nöbba

Sent: Mán 14. Nóv 2005 14:08
af Arnarr
þá geri ég etta á 20 min

Sent: Mán 14. Nóv 2005 19:43
af DoRi-
það fer líka eftir því hvort þú kannt þetta , hvort þu´vilt dunda þér við þetta, osfrv,,
var ca 5 min að skipta um viftu á gamla fx5600 kortinu mínu