Síða 1 af 1

Uppfærsla (er óákveðinn)

Sent: Fös 11. Nóv 2005 00:42
af Ragnar
Góðan dag Ragnar heiti ég.
Það sem að ég hef í huga er dual Amd örgjörvi. Ég er heldur ekki viss hvort ég bara að fá Shuttle SN25P :?: Geta þær ekki verið háværar ?.

Örgjörvinn sem ég hef í huga er Amd 4600+
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1777 att

Með restina er ég eiginlega ekki viss?. Það er svo margt til. Ég hef alveg rosalegan áhuga á nýja Silverstone Temjin TJ08 Micro-ATX tower kassanum. En þá verð ég að nota micro atx. Þessi tj08 getur verið með 2x120mm.

Ég ætla að setja saman pakka sem gæti virkað ?.

móðurborð: MSI RS482M4-ILD - M-ATX
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1926 att

CPU: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4600+ HT, 2,4GHz
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1776 att

(Ekki áhveðinn) Minni: 512MB PC-3500 Gold Series Gamers eXtreme Edition Dual Channel 2x = 2gb
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=2195 task

HDD: 74 GB, Western Digital Raptor 2 svona Raid0 bætir það ekki afköst?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=529

Kæling: VF700-Cu GPU CNPS9500 CPU

Já og geisladrifið verður líklega að panta að utan. Það verður Plextor eitthvað trex með svona slot installi (ekki tray). skiljið þið?.

Já ég fer svo bráðum líklega að vinna við graffík hönnun. Þarf ekki mikið vinnsluminni í það og öflugt GPU?. Ég veit sammt ekki hvort ég eigi að bíða eftir R580 og G71 eða kaupa bara 512mb útgáfu af 7800gtx? ég verð líka nokkuð mikið í leikjum.

Allar athugunarsemdir eru vel þakkaðar og ég vona að þið botnið eitthvað í þessu.

Takk fyrir mig. Rangar Jóhannesson

Sent: Fös 11. Nóv 2005 10:26
af kristjanm
Ég myndi frekar taka nýlegt nForce móðurborð. Fljótlega kemur út DFI nF4 Expert sem verður betra en gamla, og svo er nýja A8N32-SLI Deluxe borðið frá ASUS mjög öflugt. En þessi borð koma ekki út alveg strax..

Og svo er betra að taka 2x1GB minni heldur en 4x512MB.

Þessi örgjörvi er mjög öflugur, en ég myndi frekar taka 4400+ þar sem að hann er með 1MB L2 Cache.

Sent: Fös 11. Nóv 2005 11:28
af Mumminn
kristjanm skrifaði:Og svo er betra að taka 2x1GB minni heldur en 4x512MB.
það eru samt margir að halda því fram að það sé betra að hafa 4x512MB hef ekki alveg reynslu á þessu sjálfur en var samt að skoða eitthvað á netinu sem var verið að sýna einhverjar niðurstöður úr svona testi. :boxeyed

Sent: Fös 11. Nóv 2005 11:39
af Ragnar
já sko 4600+ er með 1mb L2 Cache. Ég þarf aðeins að hugsa þetta. En ég vil helst ekki þurfa að fá mér einhver 12kg drgon kassa. Ég er meira fyrir littla og netta kassa.

Sent: Fös 11. Nóv 2005 14:10
af MuGGz
það er nú dágóður verðmunur á 4400 og 4600 og eru þeir báðir með 2x 1mb cache og munar einungis 200mhz sem auðvelt er að ná upp með oc ...

Sent: Fös 11. Nóv 2005 14:15
af Veit Ekki
MuGGz skrifaði:það er nú dágóður verðmunur á 4400 og 4600 og eru þeir báðir með 2x 1mb cache og munar einungis 200mhz sem auðvelt er að ná upp með oc ...
Einmitt, einnig held ég nú að það finnist enginn svaka munur á þessum 2 örgjörvum.

Sent: Fös 11. Nóv 2005 14:51
af gnarr
4600+ er með 2x 512kb cache en 4400+ 2x 1MB cache.

Sent: Fös 11. Nóv 2005 15:40
af Veit Ekki
gnarr skrifaði:4600+ er með 2x 512kb cache en 4400+ 2x 1MB cache.
Já ok, þá finndist mér sniðugara að taka 4400+ örgjörvan. Hann er nú alveg 14.000 kr. ódýrari.

Sent: Fös 11. Nóv 2005 16:17
af hilmar_jonsson
Ef þú ert með 2*1gb þá er held ég að max block size verði 1024mb í staðinn fyrir 512mb með 4*512mb. Þetta eykur performance í leikjum sem taka meira en 512mb í vinnsluminni. Leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér.

Ég var a.m.k. með 2*512 og þá náði t.d. BF2 hæst upp í 500mb en eftir að ég uppfærði í 2*1gb þá nær hann hæst í 950mb.

Sent: Fös 11. Nóv 2005 16:44
af Ragnar
Já ok ég þakka svör. Ég fæ mér þá 4400+ en ég er líka búinn að finna mér annað móðurborð.

A8N-VM CSM Asus

http://www.asus.com/products3.aspx?l1=3 ... orce%20430