* So so sorry fyrir þetta thread hijack OP *
Akkurat. En ef snúran er rated 5gbps yfir þá lengd sem hún er í þá er hún ekkert "verri" en Link snúran var pointið hjá mér.
Cablematters eru að bera við spekka með bare-minum kapla sem eru á jafnvel á tæpasta vaði með 0.16Ω á Vbus, eins og t.d. draslið sem fylgir með símum.
En við vitum nátturulega að það útaf því að þeir eru í bissness að selja kapla og eru ekkert að miða sig við aðra hærri spekkaða vöru.
Haugur af "venjulegum" USB-C köplum í boði sem geta 5gbps yfir 5 metra á kopar og solid 5A point to point á 1/3 af verðinu af Link kapal(eins og þeir sem ég linkaði) þó þeir séu ekki með fíber. Shielding, gæði málms, hvort hann sé líka aktívur kapall osfrv skiptir þar öllu máli eins og við vitum.
Crap Kína kapall getur 5 gbps, 5A og 100% signal undir 3 metrum? Já. En myndi ekki keyra dýrann búnað eins og VR HMD á crap kapli til lengri tíma.
Léleg einangrun milli V+ og Bus sem bráðnar saman *púff* bless bless Bus I.C. eða eitthvað verra.
Kaplar til í allt að 7 metra sem eru rated í spec með 5gbps troughput (aktív eður ei) og bera nákvæmlega sama signal, á sama hraða, í sömu gæðum og Link kapallinn? Já
Þegar kemur að því hvort Link kapallinn skili betri gæðum, refresh rate, litum ogsfrv en kapall í spec sem ber sama merki? Nei
Hitt pointið var með "venjulegt" vs "óvenjulegt"
Kallast ekki kapall sem ber signal í spec við staðalinn sem hann er rated fyrir með stöðluðum tengjum þess staðals "Venjulegur" kapall?
Sem er nákvæmlega það sem Link kapallinn gerir?
Hlutverk kapals er að bera merki frá A-B án vandkvæða. Kapall sem uppfyllir þær kröfur er "venjulegur" kapall.
Kapall sem myndi ekki uppfylla staðal eða breytir úr t.d. displayport í hdmi myndi ég hinsvegar kalla óvenjulegann kapal
2x RCA kaplar með nákvæmlega sama rating, annar með stál plugs, hinn með gold coat plugs, báðir venjulegir RCA kaplar or?
Gerir L tengi, fíberinn, mýktin á honum og Oculus logo kapalinn eitthvað annað en venjulegann? Nei, en það gerir hann kannski endingarbetri og þæginlegri í notkun, en hann er samt venjulegur USB-C kapall.
Og með samanburðinn við dekkin (sem er mjög vinsæll þessa dagana) þá er það að kaupa sumardekk og ætlast til þess að þau dugi sem vetrardekk sambærilegt og að kaupa HDMI kapal og ætlast til að nota hann í Displayport.
Betri dekkja samlíking milli Link kapals og Kapals in-spec sem er ekki Link væri sú að velja milli tveggja 100% nákvæmlega eins graded og spekkaðra vetrardekkja undir toyotuna sína, annað frá umboði og hitt úr Costco.
Þar sem þau eru eins í útliti og allir parametrar þeirra mælast og prófast nákvæmlega eins ætlastu til þess að þau geti gert sama hlutinn. Eini munurinn er að umboðið rukkar 70% meira fyrir dekkið sitt afþví þeir segja að það hafi verið sérhannað fyrir Toyota. Samt "venjulegt" dekk sem gerir nákvæmlega sama hlutinn.