Uppfæra CPU og Mobo. 100k budget sirka.
Sent: Fim 02. Des 2021 18:41
Daginn kæru vaktarar.
Mig langar að uppfæra hjá mér CPU. Er með i5 9600kf eins og er og því alveg kominn tími til. Er með flott GPU og gott 32gb DDR4 minni svo CPU er bottleneck eins og er. Langar að fá smá ráðleggingar um hvað fólk myndi kaupa með tvennt í huga: best bang for buck og future-proofing. Hef alltaf verið team blue en svo sem alveg opinn fyrir AMD.
Ætti ég að kaupa 1700 socket mobo og Alder Lake örgjörva?
Eða Rocket Lake? En það er þá ekki nærri því jafn future proof?
Eða fara í AMD?
Allar ráðleggingar vel þegnar. Budget er ekki heilagt en þó ekki mikið yfir 100k.
Mig langar að uppfæra hjá mér CPU. Er með i5 9600kf eins og er og því alveg kominn tími til. Er með flott GPU og gott 32gb DDR4 minni svo CPU er bottleneck eins og er. Langar að fá smá ráðleggingar um hvað fólk myndi kaupa með tvennt í huga: best bang for buck og future-proofing. Hef alltaf verið team blue en svo sem alveg opinn fyrir AMD.
Ætti ég að kaupa 1700 socket mobo og Alder Lake örgjörva?
Eða Rocket Lake? En það er þá ekki nærri því jafn future proof?
Eða fara í AMD?
Allar ráðleggingar vel þegnar. Budget er ekki heilagt en þó ekki mikið yfir 100k.