Síða 1 af 1
PS5 er á heimkaup - uppselt kl 11:59
Sent: Mán 29. Nóv 2021 11:31
af Lexxinn
https://www.heimkaup.is/leita?q=playstation+5
Edit: vona eitthver hafi náð sér í tölvu en þetta er nú þegar orðið uppselt
Re: PS5 er á heimkaup - uppselt kl 11:59
Sent: Mán 29. Nóv 2021 15:51
af zetor
Hver er hægt að ná PS5 hér á landi fyrir jólin?
Re: PS5 er á heimkaup - uppselt kl 11:59
Sent: Mán 29. Nóv 2021 16:00
af Lexxinn
zetor skrifaði:Hver er hægt að ná PS5 hér á landi fyrir jólin?
Vera vakandi á "Playstation á Íslandi" hópnum, kom þar spoiler í morgun, annars skrá sig á póstlista Elko og refresha Heimkaup á hverjum einasta degi þar sem þeir eru ekki með póstlista.