(Vantar ráðleggingar) - Tölva fyrir day trading + létta leikjaspilun
Sent: Mán 22. Nóv 2021 05:02
Sælir/sælar!
Ég er búinn að liggja inni á vaktinni undanfarið því að mig vantar tölvu sem virkar fyrir day trading + létta leikjaspilun.
Ég leita nú til ykkar sérfræðinganna í von um að fá ráðleggingar varðandi val á íhlutum.
Ég hef ekki átt borðtölvu síðan ég keypti mér tölvu fyrir fermingarpeningana mína árið 2003 til þess að geta spilað CS 1.6 (Góðir tímar!) og hef því lítið vit á þessu öllu saman.
Ég kem til með að tengja 3 skjái við tölvuna. Tölvan verður notuð fyrst og fremst fyrir day trading en ég væri líka til í að hafa möguleikann á léttri leikjaspilun. (Diablo 2 Resurrected og mögulega Call of duty)
Trading execution forritið sem ég nota er frekar létt en ég er yfirleitt með kveikt á nokkrum léttum forritum á sama tíma og fleiri Chrome tabs en eðlilegt þykir. Ég á við vandamál að stríða.
Ég kem einnig til með að hafa kveikt á screen recording forriti sem kallast OBS studio á meðan ég trade-a. Tölvan þarf því að hafa eitthvað power svo það sé hægt að recorda skjáinn hjá mér án þess að allt hiksti.
Ég væri helst til í að sleppa með max 180.000kr. fyrir turninn.
Ég er búinn að vera fikta í buildernum eitthvað og er kominn með þetta: (Vantar skjákort inn í þetta)
https://builder.vaktin.is/build/27C80
Vona að einhver nenni að kíkja á þetta fyrir mig og koma með ráðleggingar á skjákorti og hvort restin sé í lagi eða hvort mætti velja betur.
Recommended specs fyrir Diablo 2
Operating System: Windows 10
Processor: Intel Core i5-9600k/AMD Ryzen 5 2600
Video: Nvidia GTX 1060/AMD Radeon RX 5500 XT
Memory: 16GB RAM
Storage: 30GB
Internet: Broadband Internet connection
Resolution: 1920 x 1080
Ég er búinn að liggja inni á vaktinni undanfarið því að mig vantar tölvu sem virkar fyrir day trading + létta leikjaspilun.
Ég leita nú til ykkar sérfræðinganna í von um að fá ráðleggingar varðandi val á íhlutum.
Ég hef ekki átt borðtölvu síðan ég keypti mér tölvu fyrir fermingarpeningana mína árið 2003 til þess að geta spilað CS 1.6 (Góðir tímar!) og hef því lítið vit á þessu öllu saman.
Ég kem til með að tengja 3 skjái við tölvuna. Tölvan verður notuð fyrst og fremst fyrir day trading en ég væri líka til í að hafa möguleikann á léttri leikjaspilun. (Diablo 2 Resurrected og mögulega Call of duty)
Trading execution forritið sem ég nota er frekar létt en ég er yfirleitt með kveikt á nokkrum léttum forritum á sama tíma og fleiri Chrome tabs en eðlilegt þykir. Ég á við vandamál að stríða.
Ég kem einnig til með að hafa kveikt á screen recording forriti sem kallast OBS studio á meðan ég trade-a. Tölvan þarf því að hafa eitthvað power svo það sé hægt að recorda skjáinn hjá mér án þess að allt hiksti.
Ég væri helst til í að sleppa með max 180.000kr. fyrir turninn.
Ég er búinn að vera fikta í buildernum eitthvað og er kominn með þetta: (Vantar skjákort inn í þetta)
https://builder.vaktin.is/build/27C80
Vona að einhver nenni að kíkja á þetta fyrir mig og koma með ráðleggingar á skjákorti og hvort restin sé í lagi eða hvort mætti velja betur.
Recommended specs fyrir Diablo 2
Operating System: Windows 10
Processor: Intel Core i5-9600k/AMD Ryzen 5 2600
Video: Nvidia GTX 1060/AMD Radeon RX 5500 XT
Memory: 16GB RAM
Storage: 30GB
Internet: Broadband Internet connection
Resolution: 1920 x 1080