Tölva startast ekki upp - einhverjar hugmyndir?
Sent: Fös 04. Nóv 2005 18:46
Ég er í miklum vandræðum með serverinn minn - undanfarna daga er hann búinn að slökkva á sér með stuttu millibili - sé engar sérstakar villu í event viewernum.
Í dag ræsir hann sig ekki upp - kviknar á vélinni en kemur ekkert á skjáinn... heyri að diskarnir fara af stað og svoleiðis...
Hvað getur þetta verið - endilega komið með einhverjar hugmyndir - ég er alveg ráðþrota.
Palm
Í dag ræsir hann sig ekki upp - kviknar á vélinni en kemur ekkert á skjáinn... heyri að diskarnir fara af stað og svoleiðis...
Hvað getur þetta verið - endilega komið með einhverjar hugmyndir - ég er alveg ráðþrota.
Palm