Síða 1 af 1

[TS] Þráðlaus í eyru heyrnatól JBL Endurance Peak

Sent: Fim 04. Nóv 2021 16:11
af Tjara
Sæl öll,

Ég er með til sölu mjög lítið notuð heyrnatól frá JBL, eins og ný. Seljast vegna notkunarleysis. Keypt í janúar í TL.

Nývirði 20.000kr, Verðhugmynd 10.000kr

https://tl.is/product/heyrnartol-blueto ... -peakblack
JBL.PNG
JBL.PNG (294.99 KiB) Skoðað 180 sinnum