Síða 1 af 1
Sony gengur of langt
Sent: Fim 03. Nóv 2005 17:04
af hilmar_jonsson
Sent: Fim 03. Nóv 2005 17:06
af SolidFeather
SONY best í heimi!
Sent: Fim 03. Nóv 2005 20:30
af hilmar_jonsson
Þér er s.s. sama þó að Sony setji svona skjöl inn á tölvuna hjá þér?
*Edit
Þér er s.s. sama þó að Sony setji svona forrit/driver inn á tölvuna hjá þér?
Sent: Fim 03. Nóv 2005 21:13
af gumol
Þetta er framtíðin ef HP, Microsoft og félagar fá að ráða.
Sent: Fim 03. Nóv 2005 21:26
af SolidFeather
hilmar_jonsson skrifaði:Þér er s.s. sama þó að Sony setji svona skjöl inn á tölvuna hjá þér?
*Edit
Þér er s.s. sama þó að Sony setji svona forrit/driver inn á tölvuna hjá þér?
Þetta var nú meira svona djók/kaldhæðni.
Sent: Fim 03. Nóv 2005 23:20
af Bessi
gumol skrifaði:Þetta er framtíðin ef HP, Microsoft og félagar fá að ráða.
Til gamans má benda á að þetta er ekki lengur mögulegt á 64 bita Windows sem kemur víst frá Microsoft
Sent: Fös 04. Nóv 2005 14:51
af gumol
Þetta verður innbyggt inn í stýrikerfið og vélbúnaðinn.
Sent: Fös 04. Nóv 2005 15:37
af Bessi
gumol skrifaði:Þetta verður innbyggt inn í stýrikerfið og vélbúnaðinn.
Það verður voða lítið af illa skrifuðum rootkit hugbúnaði innbygður í stýrikerfið og vélbúnaðinn.
Sent: Fös 04. Nóv 2005 17:14
af hilmar_jonsson
gumol skrifaði:Þetta verður innbyggt inn í stýrikerfið og vélbúnaðinn.
Ertu að segja að Microsoft sé búið að setja svona inn í einhver stýrikerfi sín?
Sent: Fös 04. Nóv 2005 17:39
af arnifa
það verður hægt að komast framhjá þessu, ég er nokkuð viss um það....
Sent: Fös 04. Nóv 2005 18:35
af ICM
gumol skrifaði:Þetta er framtíðin ef HP, Microsoft og félagar fá að ráða.
Hvað ertu að tala um? DRM er nær eingöngu vegna þrýstings frá RIAA og MPAA
Fyrir utan að Microsoft hefur EKKERT með þessa ólöglegu vörn sem Sony var að setja á diskana sína. Apple er með sitt DRM, Sony er með sitt DRM og hefur það EKKERT með Microsoft að gera. Microsoft er í samkeppni við þessa aðila.
Hvað um Blu-Ray sem nær allir virðast ætla að falla fyrir? Blu-Ray verður með MIKLU meira DRM heldur en HD-DVD verður nokkurntíman með, auk þess sem Sony telur sig hafa rétt á að gera Blu-Ray spilara ÓVIRKA as in ÓNOTHÆFA ef fólk reynir að komast fram hjá vörn á Blu-Ray diskum, þó það væri bara regional code.
Vörnin á HD-DVD verður þó mild og leyfilegt að taka afrit af öllum HD-DVD diskum, t.d. hlaða inn á harðan disk og streyma yfir á Media Center eins og Xbox 360.
Sent: Fös 04. Nóv 2005 21:00
af Hörde
Hackerar eru byrjaðir að nota þetta til að svindla í WoW.
En, hei, á meðan fólk er ekki að dreifa tónlist....
Sent: Fös 04. Nóv 2005 22:19
af hilmar_jonsson