Síða 1 af 1

HD brann.

Sent: Fim 03. Nóv 2005 16:37
af CendenZ
Sælir.

Harði diskurinn minn brann.
bókstaflega, það kom brunalykt og ég alveg slökkti asap á vélinni og tók hann út.

þetta er ´13 mánaða gamall MAXTOR 250 gb diskur

pæla hvort ég geti ekki skipt um allt nema diskana sjálfa ?

sett nýtt stýrisborð etc.. ?


ég væri til í að fá allt þetta tilbaka... um 120 gb af mp3 á honum. :oops:

Sent: Fim 03. Nóv 2005 16:57
af hilmar_jonsson
Virkaði hann eitthvað eftir að brunalyktin kom?

Sent: Fim 03. Nóv 2005 17:15
af ponzer
Rétt að vona að þessi 120gb af tónlist hafi verið lögleg :-k

Sent: Fim 03. Nóv 2005 19:23
af CendenZ
hilmar_jonsson skrifaði:Virkaði hann eitthvað eftir að brunalyktin kom?
nei kom ekki upp í windows, né bios.

giska á að eitthvað í stýrisplötunni hafi grillast :)

og já, veistu helling af þessum 120 gb voru lögleg


m.a. pearl jam safnið mitt :(

Sent: Fös 04. Nóv 2005 00:03
af CendenZ
er einhver séns að laga hann ?

maður hefur heyrt af gaurum sem skipta um stýrisplötur

en hvernig hefur það farið ... eru einhverjar sögur af því