Síða 1 af 1

pcie 4.0 aukakort

Sent: Lau 23. Okt 2021 12:10
af emil40
Sælir félagar


Ég var að velta fyrir mér gæti ég bætt við þriðja pcie 4.0 með því að kaupa aukakort ?

https://www.amazon.com/ASUS-M-2-X16-Exp ... B084HMHGSP

Re: pcie 4.0 aukakort

Sent: Lau 23. Okt 2021 12:27
af Hausinn
Fatta ekki alveg spurninguna. Ertu að spyrja hvort þú gætir keyrt þrjú eða fleiri M.2 drif á PCI-E 4.0 hraða ef þú kaupir þessa hýsingu?

Re: pcie 4.0 aukakort

Sent: Lau 23. Okt 2021 14:32
af TheAdder
emil40 skrifaði:Sælir félagar


Ég var að velta fyrir mér gæti ég bætt við þriðja pcie 4.0 með því að kaupa aukakort ?

https://www.amazon.com/ASUS-M-2-X16-Exp ... B084HMHGSP
Þú getur keyrt allt að 4 PCIe 4.0 nvme drif á þessu korti, svo lengi sem þú setur það í PCIe 4.0 rauf.

Re: pcie 4.0 aukakort

Sent: Lau 23. Okt 2021 18:41
af emil40
ég skal reyna að útskýra betur hvað ég á við. Ég er t.d. núna með tvo 980 pro í raid-0 gæti ég verið með fleiri þannig tengd í gegnum svona kort ?

Re: pcie 4.0 aukakort

Sent: Lau 23. Okt 2021 18:49
af TheAdder
Ef að móðurborðið hjá þér styður PCIe bifurcation, já það held ég.

Re: pcie 4.0 aukakort

Sent: Lau 23. Okt 2021 20:38
af emil40
Ég er með Steel Legend x570 hvar get ég séð hvort að það geti stutt það ?

Re: pcie 4.0 aukakort

Sent: Lau 23. Okt 2021 21:35
af TheAdder
Miðað við það sem ég finn hjá ASRock, þá er seinni raufin hjá þér bara x4 rauf, sem er nóg fyrir einn nvme disk.