Síminn búinn að selja Mílu
Sent: Lau 23. Okt 2021 04:18
Framsóknarflokkurinn var að leita að leiðum til þess að einkavæða kafla af vegakerfinu. Búnir að einkavæða nýja brú við Selfoss.GuðjónR skrifaði:Frábært!
Seljum alla innviðina til erlendra vogunarsjóða.
Greiðslumiðlunin er farin, núna fara fjarskiptin.
Hvað næst? Vegakerfið?
Skandall! Það mætti sko minka innflæðið í lífeyrissjóðina og veita í staðin fjárflæði í innviðauppbyggingu. Reyndar ætti að stöðva innlenda fjárfestingu lífeyrissjóðanna.jonfr1900 skrifaði:Framsóknarflokkurinn var að leita að leiðum til þess að einkavæða kafla af vegakerfinu. Búnir að einkavæða nýja brú við Selfoss.GuðjónR skrifaði:Frábært!
Seljum alla innviðina til erlendra vogunarsjóða.
Greiðslumiðlunin er farin, núna fara fjarskiptin.
Hvað næst? Vegakerfið?
Vodafone er í kauphöllinni, sem Sýn hf.rapport skrifaði:Ég átta mig ekki á áhættunni sem fylgir þessu. Hvað er það versta sem gæti gerst?
Er ekki Vodafone og Nova í eða hafa verið í eigu erlendra aðila?
Skoðaðu bara þeirra lýsingu á sinni eign starfsemi, og mikilvægi hennar. Í mínum huga ætti þetta í raun að vera í eigu ríkisins...rapport skrifaði:Ég átta mig ekki á áhættunni sem fylgir þessu. Hvað er það versta sem gæti gerst?
Er ekki Vodafone og Nova í eða hafa verið í eigu erlendra aðila?
51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/Klemmi skrifaði:Skoðaðu bara þeirra lýsingu á sinni eign starfsemi, og mikilvægi hennar. Í mínum huga ætti þetta í raun að vera í eigu ríkisins...rapport skrifaði:Ég átta mig ekki á áhættunni sem fylgir þessu. Hvað er það versta sem gæti gerst?
Er ekki Vodafone og Nova í eða hafa verið í eigu erlendra aðila?
Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi?rapport skrifaði: 51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/
Eign Mílu og íslenska ríkisins, en rekið af Mílu?rapport skrifaði: p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf
Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Í öllum húsum frá 2016 held ég, hugsanlega lengra aftur í tímann er ekki krafa um kopar/símalagnir og Míla var ekki nema í seinni tíð að leggja ljósleiðara heim til fólks = Míla er ekki "grunninnviðir" nýlegra heimila.Klemmi skrifaði:Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi?rapport skrifaði: 51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/
Eign Mílu og íslenska ríkisins, en rekið af Mílu?rapport skrifaði: p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf
Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Ekkert sem getur farið úrskeiðis þar.
*** Bætt við ***
Þetta er heldur ekki bara spurning um ljósleiðarahringinn, heldur að Míla er í sumum tilfellum eina tengingin inn á heimili.
Tja. Ég myndi samt kalla Mílu hluta af grunninnviði nýlegra og lengra komna heimila, sérstaklega hér á vestanverðri landsbyggðinni, þar sem þú færð ekki streng heim til þín nema frá Mílu eða Snerpu (Snerpu ef þú ert mest nálægt Ísafirði, annars Mílu).rapport skrifaði:Í öllum húsum frá 2016 held ég, hugsanlega lengra aftur í tímann er ekki krafa um kopar/símalagnir og Míla var ekki nema í seinni tíð að leggja ljósleiðara heim til fólks = Míla er ekki "grunninnviðir" nýlegra heimila.Klemmi skrifaði:Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi?rapport skrifaði: 51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/
Eign Mílu og íslenska ríkisins, en rekið af Mílu?rapport skrifaði: p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf
Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Ekkert sem getur farið úrskeiðis þar.
*** Bætt við ***
Þetta er heldur ekki bara spurning um ljósleiðarahringinn, heldur að Míla er í sumum tilfellum eina tengingin inn á heimili.
Er þetta ekki bara bein afleiðing þess að Míla sinnti markaðinum illa lengi lengi lengi og er ekki er að tapa markaðshlutdeild?
Það er verið að selja fyrirtækið á meðan tölurnar eru enn la la góðar.
Ég skil ekki alveg hvernig þetta er relevant, þegar líklega 95%+ (jafn vel nær 100% en 95%?) landsmanna búa í húsnæði sem er eldra?rapport skrifaði: Í öllum húsum frá 2016 held ég, hugsanlega lengra aftur í tímann er ekki krafa um kopar/símalagnir og Míla var ekki nema í seinni tíð að leggja ljósleiðara heim til fólks = Míla er ekki "grunninnviðir" nýlegra heimila.
Átta mig ekkert á því, en ef svo er, þá finnst mér það ekki góð forsenda til þess að selja fyrirtæki sem annast mikilvægan infrastrúktúr til erlendra aðila.rapport skrifaði: Er þetta ekki bara bein afleiðing þess að Míla sinnti markaðinum illa lengi lengi lengi og er ekki er að tapa markaðshlutdeild?
Það er verið að selja fyrirtækið á meðan tölurnar eru enn la la góðar.
Össur er reyndar í langstærstu eigu William Demant Foundation ( u.þ.b. 50% ) og svo ATP dansks lífeyrissjóðs og er svona fræðilega séð meira Danskt heldur enn nokkur annað. Oppenheimer á yfir 5%, enn er ekki stór aðili eins og í hinum fyrirtækjunum sem þú nefndir þar sem stærstu hluthafar voru nefndir.Stuffz skrifaði:
ÖSSUR - Eitt besta Stoðtækjafyrirtæki í heimi?
- Oppenheimer Holdings is an investment bank and full-service investment firm offering investment banking, financial advisory services, capital markets services, asset management, wealth management, and related products and services worldwide. The company, which once occupied the One World Financial Center building in Manhattan, now bases its operations at 85 Broad Street and world headquarters at 125 Broad Street in New York City (Oppenheimer International Small-Mid Co A)
Málið er samt að á meðan Míla er ekki með megnið af FTTH ljósleiðara eins og GR þá eru þeir ennþá með megnið af ljósleiðara innviðum á landinu, GR var að vinna á miklum af ljósleiðara sem Míla laggði. Míla skeit á bak í ljósleiðaralagningu til heimila en þeir eru ennþá með megnið af innviðum á landsvísurapport skrifaði:Í öllum húsum frá 2016 held ég, hugsanlega lengra aftur í tímann er ekki krafa um kopar/símalagnir og Míla var ekki nema í seinni tíð að leggja ljósleiðara heim til fólks = Míla er ekki "grunninnviðir" nýlegra heimila.Klemmi skrifaði:Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi?rapport skrifaði: 51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/
Eign Mílu og íslenska ríkisins, en rekið af Mílu?rapport skrifaði: p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf
Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Ekkert sem getur farið úrskeiðis þar.
*** Bætt við ***
Þetta er heldur ekki bara spurning um ljósleiðarahringinn, heldur að Míla er í sumum tilfellum eina tengingin inn á heimili.
Er þetta ekki bara bein afleiðing þess að Míla sinnti markaðinum illa lengi lengi lengi og er ekki er að tapa markaðshlutdeild?
Það er verið að selja fyrirtækið á meðan tölurnar eru enn la la góðar.
GR hefur reyndar lagt mjög mikið af ljósleiðarainnviðum sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og svo tengt áfram. Sýn/Vodafone legir svo 2 af NATO strengjunum fyrir landsdekkandi burðarnet. Það er klárt að Míla á mest af kopar og ljósleiðarainnviðum á landinu enn hins vegar hafa aðilar eins og Orkufjarskipti, NATO strengjaleigan og Gagnaveita Reykjavíkur gert málið þannig að þetta er "skárra".MoldeX skrifaði: Málið er samt að á meðan Míla er ekki með megnið af FTTH ljósleiðara eins og GR þá eru þeir ennþá með megnið af ljósleiðara innviðum á landinu, GR var að vinna á miklum af ljósleiðara sem Míla laggði. Míla skeit á bak í ljósleiðaralagningu til heimila en þeir eru ennþá með megnið af innviðum á landsvísu
GR hefur gert mjög gott fyrir samkeppnina þegar það kemur að ljósleiðaravæðingu. Óheppilega á það aðeins við um höfuðborgarsvæðið, selfoss og skagann hingað til.depill skrifaði:GR hefur reyndar lagt mjög mikið af ljósleiðarainnviðum sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og svo tengt áfram. Sýn/Vodafone legir svo 2 af NATO strengjunum fyrir landsdekkandi burðarnet. Það er klárt að Míla á mest af kopar og ljósleiðarainnviðum á landinu enn hins vegar hafa aðilar eins og Orkufjarskipti, NATO strengjaleigan og Gagnaveita Reykjavíkur gert málið þannig að þetta er "skárra".MoldeX skrifaði: Málið er samt að á meðan Míla er ekki með megnið af FTTH ljósleiðara eins og GR þá eru þeir ennþá með megnið af ljósleiðara innviðum á landinu, GR var að vinna á miklum af ljósleiðara sem Míla laggði. Míla skeit á bak í ljósleiðaralagningu til heimila en þeir eru ennþá með megnið af innviðum á landsvísu
Aftur þótt ég sé mjög með einkaframtaki, þá finnst mér alltaf skrítið að einkavæða hluti þar sem náttúruleg einokun er líkleg til að eiga sér stað. Og með því hvernig GR hefur verið að stækka að þá er ég ekki viss um að Reykjavíkurborg/OR sé heppilegur eigandi.
Hins vegar held ég að lítið eigi eftir að breytast fyrir hinn almenna notenda í bráð, aðgangsnetið er mjög regulated og Míla verður að fylgja verðskrá Fjarskiptastofu þar, það er á sumum stöðum þar sem að stofnnetið er ekki eins regulated og þar gætu orðið "spes" hlutir. Og svo má ekki gleyma sem mér finnst mikilvægt í allri uppbyggingu á gagnaversiðnaði og fleirra á Íslandi að Míla rekur allt stofnnet fyrir FARICE, þannig bæði frá Seyðisfirði og Landeyjum fer strengurinn á stofnnet Mílu og það er enginn sem "tengist" Farice á lendingarstöðunum nema Míla.
Þetta gæti breyst með IRIS miðað við lendingarstað IRIS þar sem það er líklegri að FARICE "terminatei" honum bara sjálf og aðilar fái svo sitt eigið backhaul frá Reykjanesbæ.
Enn svo verður þetta gífurlega áhugavert út frá Símanum allt saman.
Þetta er flokkað sem samkeppnismarkaður á EU = ríkið getur niðurgreitt uppbyggingu en þarf að leita leiða til að berjast gegn staðbundinni einokun í verðum ( I imagine)Hjaltiatla skrifaði:Skv því sem kom fram í Silfrinu rétt í þessu þá hefur ríkið tekið þátt í kostnaði á uppbyggingu á innviðum Mílu. Ef regluverkið er gott þá sé ég ekkert að þessu. En persónulega finnst mér þetta jafn mikilvægir innviðir og vegakerfið hér á landi og þá er ekki í boði að þetta sé of hagnaðadrifið batterí og hægt að blása upp verð og valda því að fólk hafi ekki tök á að nýta sér netkerfi/innviðinn nema að borga fáranlegar upphæðir (reikna með að það þurfi að vera skýrt regluverk/þak hvað má gera í þeim efnum).
TLDR: Þingmenn þurfa að vinna vinnuna sína og tryggja mikilvæga innviði hérlendis og regluverk í kringum þá innviði.
Þetta hljómar eins og þetta hafi verið planað í einhvern tíma, svona þegar að maður sér þetta kommentrapport skrifaði:Ein kjána spurning...
Hversu mikið magn af kopar var Míla að selja?
Það er verið að útleiða koparlagnirnar þannig að þessi kopar er hugsanlega "up for grabs" til endursölu án þess að það hafi nokkur áhrif á rekstur fyrirtækisins = þetta gæti verið pjúra "gullgrafarar".
Búið að taka koparin úr sambandi og því liggur hann ónotaður í jörðu og lítið mál að láta hann hverfa þar sem að enginn not er fyrir hann, hefur einhver skoðað verð á koparnum?https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=15&t=81382&start=28 skrifaði:oliuntitled skrifaði:Síminn er ekki að loka þessu kerfi heldur er Míla að því.Benz skrifaði:Míla er ekki að leggja þetta niður heldur SíminnXovius skrifaði:Gamla POTS kerfið er er orðið lélegt og óþarflega dýrt í viðhaldi. Öryggiskerfi og öryggishnappar, sem er í raun langstærstur meirihluti af því sem eftir er á því er að færast yfir á GSM kerfið, það veitir meiri stöðugleika.
Vissulega eru einhver svæði þar sem gsm samband er lélegt, þó það séu hverfandi fá svæði í dag. Þar þarf einfaldlega að bæta GSM kerfið, í stað þess að viðhalda þessu gamla POTS kerfi um allt land.
Varðandi kostnað, þá er farsími almennt ódýrari en sér POTS lína og ljósleiðarasamband frá gagnaveitunni eða mílu er á sama/svipuðu verði. Í dag er fólk að greiða línugjald fyrir POTS línuna sem er svipað línugjaldinu fyrir ljósleiðarann.
Ég persónulega styð mílu alveg 100% í því að leggja þetta kerfi niður. Rétt eins og öll hin kerfin sem hafa horfið í tímans rás.
Míla er áfram með ADSL/VDSL yfir kopar þar sem ljósleiðari er ekki í boði.
Til að viðhalda sambærilegu öryggi á GSM og gamla POTS kerfinu þá þyrfti að bæta varaafli á sendunum þar töluvert. Það toppar enn ekkert gamla POTS kerfið í rafmagnsleysi - svo fremi sem maður sé með snúrusíma en ekki þráðlausan
Enda er allt hardware sem tengist gamla pots kerfinu í eigu mílu og það er ekkert fjárhagslegt incentive að halda þessu ancient kerfi við.
Mikið af hardware-inu þarna er löngu hætt í framleiðslu á stóra markaðnum sem hækkar verð umtalsvert þar sem svona búnaður fæst að mestu bara í sérpöntun.