Netkerfi, Unifi?
Sent: Lau 23. Okt 2021 00:34
Sælir drengir,
Ákvað ap spyrjast hér fyrir fróðari menn en mig. Er sem sagt að flytja í stærri íbúð og var að velta fyrir mér netkerfi innanhús. Þar sem ég hef óbeit á leigu routerum netfyrirtækjanna að þá var hugsunin að vera með sinn eigin. Þá fara ýmsar pælingar í gang. Hugsunin er að vera með ljósleiðara og þá er bara spurning hvort að mður sé alveg út á túni með þessar pælingar eða ekki, endilega tek við öllu inputi.
Pæling var að vera með tvo Unifi access punkta sem sjá um þráðlaust net í íbúðinni en þá er spurning um router á móti þeim.
Búinn að sjá alls konar og miklar pælingar, hvað hentar best sem nokkurn veginn plug and play? Og hvað er algjört overkill?
EdgeRouter X? SPF útgáfan?
EdgeRouter 10X?
EdgeRouter 4?
UniFi Security Gateway?
Eða kannski UniFi Dream Machine?
Með von um hjálp, alveg úti þegar að kemur að þessu og hvað af þessu virkar saman og á sem auðveldasta máta.
Ákvað ap spyrjast hér fyrir fróðari menn en mig. Er sem sagt að flytja í stærri íbúð og var að velta fyrir mér netkerfi innanhús. Þar sem ég hef óbeit á leigu routerum netfyrirtækjanna að þá var hugsunin að vera með sinn eigin. Þá fara ýmsar pælingar í gang. Hugsunin er að vera með ljósleiðara og þá er bara spurning hvort að mður sé alveg út á túni með þessar pælingar eða ekki, endilega tek við öllu inputi.
Pæling var að vera með tvo Unifi access punkta sem sjá um þráðlaust net í íbúðinni en þá er spurning um router á móti þeim.
Búinn að sjá alls konar og miklar pælingar, hvað hentar best sem nokkurn veginn plug and play? Og hvað er algjört overkill?
EdgeRouter X? SPF útgáfan?
EdgeRouter 10X?
EdgeRouter 4?
UniFi Security Gateway?
Eða kannski UniFi Dream Machine?
Með von um hjálp, alveg úti þegar að kemur að þessu og hvað af þessu virkar saman og á sem auðveldasta máta.