Síða 1 af 1
Verðhækkanir hjá Póstinum
Sent: Mið 20. Okt 2021 22:27
af jonfr1900
Þann 1. Nóvember 2021 mun verða svakaleg verðhækkun hjá Póstinum vegna lagbreytinga sem komu til víst vegna kæru frá Samtök verslunar og þjónustu (sjá
hérna).
Verðhækkun Póstsins.
Re: Verðhækkanir hjá Póstinum
Sent: Mið 20. Okt 2021 22:40
af AndriáflAndri
jonfr1900 skrifaði:Þann 1. Nóvember 2021 mun verða svakaleg verðhækkun hjá Póstinum vegna lagbreytinga sem komu til víst vegna kæru frá Samtök verslunar og þjónustu (sjá
hérna).
Verðhækkun Póstsins.
Er ekki pósturinn núþegar rándýr?
Reyni alltaf að forðast að fara í gengum póstinn