Síða 1 af 1

Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Sent: Þri 19. Okt 2021 16:08
af Einar Ásvaldur
Sælir
Hvaða skjá eruð þið að nota fyrir ps5, þá til að ná sem bestu gæðum og 120hz

Er sð pæla fá mér skjá langar í stærri en 27”,hellst 32” en 27” virkar allveg
og svo vill ég geta nýtt mér 120hz og ekki verra ef hann er þá 1440p eða 4K en það er örgl þá komið úr budget

Eru menn að nota milli stykki frá DP yfir í 2.1 hdmi eða virkar það ekki? Er að pæla hvort ég þurfi sð fynna skjá með 2.1 hdmi porti eða hvort hver sem er sem er með meira en 120hz virki ef ég sé bara með milli stikki?

Svo er þetta náttúrlega í svona nokkurn veigin budget-i
Allavega bang for the buck

Og til sð hafa einhverja tölu þá er það svona max 50k

Og þarf ekki sð vera nýr

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Sent: Þri 19. Okt 2021 16:17
af ColdIce

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Sent: Þri 19. Okt 2021 16:27
af Lexxinn
Quote fyrra comment frá mér, var í sömu hugleiðingum fyrir stuttu reyndar með aðeins meiri dekstop og study station í huga líka en ég var eiginlega búinn að ákveða að fá mér g32qc áður en ég datt á einn 32" notaðan 4k, reyndar er hann aðeins 60hz.
Persónulega finnst mér rosalegur munur eftir að ég fór úr 1080p 27" í 32" 4k - 4k gerir svo mikið fyrir ævintýraleiki með umhverfi.
Lexxinn skrifaði: Ég var að skoða þetta fyrir nokkru, hér er sami og þú ert að skoða nema nokkuð ódýrari og annar 34" í sama verði og 32" er hjá tölvutek
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g32 ... or/23645Z/
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g34 ... de/23647A/

Þeir eru greinilega líka komnir með þennan:
https://www.coolshop.is/vara/acer-nitro ... hz/237K8P/
Edit: er sjálfur með þennan https://elko.is/sam-lu32j590-32-uhd-va-60-free - eini gallinn svona eftirá er að hann er ekki curved

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Sent: Þri 19. Okt 2021 16:28
af Einar Ásvaldur
ColdIce skrifaði:Keypti þetta fyrir mína ps5
https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... arp-43p610
Og þessi er allveg fínn? En myndi hellst vilja 120hz ef ég færi í svona dýran og frekar þá minni uppljóstrun

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Sent: Þri 19. Okt 2021 16:35
af ColdIce
Ég er mjög sáttur. Mjög fínt tæki fyrir þennan pening

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Sent: Þri 19. Okt 2021 21:25
af netkaffi
snjovarp lol

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Sent: Mið 20. Okt 2021 11:58
af ChopTheDoggie
Fyrir 120hz:
27" BenQ Mobiuz EX2710 á 70þús:
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 785.action
Fyrir 4K:
28" Samsung U28E590D á 60þús:
https://tolvutaekni.is/products/samsung ... isplayport
Fyrir 32":
32" Lenovo 1440p@75hz C32q-20 á 55þús:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/leno ... 65f8gac1eu
Annars eru þessir tveir bara fínir fyrir 50þús budgetið, báðir 1080p, 144hz+ og ætti að styðja 120hz með réttri HDMI snúru.
https://att.is/aoc-c27g2u-g2-27-fhd-165 ... skjar.html (165hz Bogadreginn skjár VA)
https://att.is/aoc-gaming-27-fhd-ips-14 ... skjar.html (144hz IPS)