Síða 1 af 1

[ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Mán 18. Okt 2021 15:57
af Dropi
Mig vantar einhvern gamlann kassa sem er gott að vinna í og er með nóg af 3.5" og/eða 5.25" plássi. Notað vélina í Unraid sem fer í hann og það er algjör kapalsúpa í kassanum sem hún er í núna. Einhver gamall HAF kassi eða þess háttar mætti skoða.

Sem dæmi um kassa sem myndi henta er Coolermaster N400

Mynd

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Þri 02. Nóv 2021 13:00
af Dropi
Upp :)

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Sun 07. Nóv 2021 11:52
af Dropi
Upp, einhver 10 ára gamall antec eða álíka væri flottur ef einhver liggur á svoleiðis

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Sun 07. Nóv 2021 13:13
af TheAdder
Ég er með Antec GX700 kassa, er í honum Z170 mobo og i5 6600.

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Sun 07. Nóv 2021 14:19
af Dropi
TheAdder skrifaði:Ég er með Antec GX700 kassa, er í honum Z170 mobo og i5 6600.
Ætti kannski að taka fram að ég er bara að leita að tómum kassa með engu innvolsi :) Annars hef ég áhuga á Antec kassanum, myndir þú selja hann stakan?

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Sun 07. Nóv 2021 16:31
af Haraldur25
Mundi cosmos se ganga upp fyrir þig?

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Mán 08. Nóv 2021 08:27
af Dropi
Haraldur25 skrifaði:Mundi cosmos se ganga upp fyrir þig?
Já ef verðið er rétt, hvað hefur þú í huga? :)

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Mán 08. Nóv 2021 10:14
af Haraldur25
Ég veit ekki neitt með verð. Samt 2 stykki fyrir slot sem hylur þar sem geisladrif fer er brotið. Smellan semsagt. Einfalt að laga ef menn vilja. Þetta er 5 ára kassi. Situr bara ónotaður í geymslu.

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Mán 08. Nóv 2021 13:05
af Dropi
Haraldur25 skrifaði:Ég veit ekki neitt með verð. Samt 2 stykki fyrir slot sem hylur þar sem geisladrif fer er brotið. Smellan semsagt. Einfalt að laga ef menn vilja. Þetta er 5 ára kassi. Situr bara ónotaður í geymslu.
Myndirðu taka 3500 kall ef honum er bjargandi? Sæki að sjálfsögðu

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Mið 10. Nóv 2021 12:45
af Dropi
Haraldur25 skrifaði:Ég veit ekki neitt með verð. Samt 2 stykki fyrir slot sem hylur þar sem geisladrif fer er brotið. Smellan semsagt. Einfalt að laga ef menn vilja. Þetta er 5 ára kassi. Situr bara ónotaður í geymslu.
Ertu með grófa verðhugmynd?

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Mið 10. Nóv 2021 19:27
af Haraldur25
Dropi skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Ég veit ekki neitt með verð. Samt 2 stykki fyrir slot sem hylur þar sem geisladrif fer er brotið. Smellan semsagt. Einfalt að laga ef menn vilja. Þetta er 5 ára kassi. Situr bara ónotaður í geymslu.
Ertu með grófa verðhugmynd?
Sorry steingleymdi að svara þér.

Getur fengið hann fyrir 5000kr :D

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Fim 11. Nóv 2021 00:26
af Dropi
Haraldur25 skrifaði:
Dropi skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Ég veit ekki neitt með verð. Samt 2 stykki fyrir slot sem hylur þar sem geisladrif fer er brotið. Smellan semsagt. Einfalt að laga ef menn vilja. Þetta er 5 ára kassi. Situr bara ónotaður í geymslu.
Ertu með grófa verðhugmynd?
Sorry steingleymdi að svara þér.

Getur fengið hann fyrir 5000kr :D
Frábært, hef samband við þig föstudaginn eða um helgina ef það er í lagi ;)

Re: [ÓE] Full ATX turnkassa með nóg af 3.5" stæðum

Sent: Lau 13. Nóv 2021 17:43
af Haraldur25
Dropi skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
Dropi skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Ég veit ekki neitt með verð. Samt 2 stykki fyrir slot sem hylur þar sem geisladrif fer er brotið. Smellan semsagt. Einfalt að laga ef menn vilja. Þetta er 5 ára kassi. Situr bara ónotaður í geymslu.
Ertu með grófa verðhugmynd?
Sorry steingleymdi að svara þér.

Getur fengið hann fyrir 5000kr :D
Frábært, hef samband við þig föstudaginn eða um helgina ef það er í lagi ;)
Minnsta mál :D