Síða 1 af 1

SELT [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Mán 18. Okt 2021 14:27
af marmelaði
Er að fara að uppfæra og vil því selja 2080 kortið mitt.
Keypt í maí 2019.
Fer til hæstbjóðanda.

Nánari upplýsingar um kortið:
https://rog.asus.com/graphics-cards/gra ... ing-model/

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Mán 18. Okt 2021 15:15
af danniornsmarason
marmelaði skrifaði:Er að fara að uppfæra og vil því selja 2080 kortið mitt.
Keypt í maí 2019.
Fer til hæstbjóðanda.

Nánari upplýsingar um kortið:
https://rog.asus.com/graphics-cards/gra ... ing-model/
ertu með verðhugmynd eða byrjunnar verð?

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Mán 18. Okt 2021 16:28
af marmelaði
Mér sýnist í fljótu bragði að þessi kort séu að fara á rétt rúmlega 100k svo 100k er kannski ágætis byrjunarpunktur.

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Mán 18. Okt 2021 18:59
af Aimar
Keypti 2080 super (strix)
Hérna á vaktinni fyrir stuttu a 75þ.
Kannski hefur það þér verðhugmynd.

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Þri 19. Okt 2021 00:14
af marmelaði
Aimar skrifaði:Keypti 2080 super (strix)
Hérna á vaktinni fyrir stuttu a 75þ.
Kannski hefur það þér verðhugmynd.
Þú segir nokkuð. Ég var reyndar óvart að skoða 2080 super í þessari afar fljótfærnislegu rannsóknarvinnu minni. Sá einhvern halda því fram að hann hefði fengið boð yfir 100k fyrir það. Kannski bara bull og vitleysa.

Fólki er annars velkomið að bjóða hvað sem er. Hæsta boð eins og er stendur í 65k.

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Þri 19. Okt 2021 09:12
af Orri
Kannski var ég bara tekinn, en ég keypti 2080 Super á 100k hérna fyrir ekki svo löngu. Þá fannst mér þau vera að fara á svona 100-110k.

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Þri 19. Okt 2021 09:19
af fhrafnsson
Ég keypti einmitt 2080 á 80k, kannski er einhver lækkun í gangi en mér finnst 75 fyrir 2080 súper mjög góður díll

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Þri 19. Okt 2021 11:03
af marmelaði
Orri skrifaði:Kannski var ég bara tekinn, en ég keypti 2080 Super á 100k hérna fyrir ekki svo löngu. Þá fannst mér þau vera að fara á svona 100-110k.
Miðað við verð á nýjum kortum og performance mun finnst mér það verð alls ekkert út í hött.

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Þri 19. Okt 2021 11:06
af marmelaði
Hæsta boð er nú komið í 75k :)

Re: [TS] RTX 2080 - Asus ROG STRIX

Sent: Þri 19. Okt 2021 11:11
af marmelaði
... og núna 80k