Síða 1 af 1

Eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af dropshipping

Sent: Sun 17. Okt 2021 13:43
af jardel
Ef svo er hvaða greiðluleið kom best út?
Kemur betur út að vera með byrgja í Evrópu eða Asíu t.d?

Re: Eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af dropshipping

Sent: Sun 17. Okt 2021 14:23
af rapport
Fer alfarið eftir því hvernig þjónustu þú ætlar að veita.

Kúnnarnir þínir eru ekki vitlausir, ef að afhendingatíminn og póststimpillinn passar við Kína = samsama þeir vöruna við Ali Express og leita að henni þar til að finna út hversu mikla þóknun þú tókst.

Ef póststimpillinn er t.d. Rotterdam þá gerist þetta ekki + afhenidngartíminn og þjónustan eru betri, sérstaklega ef um stórar vörur er að ræða og þér tekst að fylla gáma (sam/eimskip) eða trailera (smyril).

Re: Eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af dropshipping

Sent: Sun 17. Okt 2021 14:39
af jardel
rapport skrifaði:Fer alfarið eftir því hvernig þjónustu þú ætlar að veita.

Kúnnarnir þínir eru ekki vitlausir, ef að afhendingatíminn og póststimpillinn passar við Kína = samsama þeir vöruna við Ali Express og leita að henni þar til að finna út hversu mikla þóknun þú tókst.

Ef póststimpillinn er t.d. Rotterdam þá gerist þetta ekki + afhenidngartíminn og þjónustan eru betri, sérstaklega ef um stórar vörur er að ræða og þér tekst að fylla gáma (sam/eimskip) eða trailera (smyril).
Takk fyrir svarið. Hvernig er það með viðskiptavini þá? Ert þú að tala þä um að einblína bara á breska viðskiptavini?

Re: Eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af dropshipping

Sent: Sun 17. Okt 2021 14:53
af rapport
jardel skrifaði:
rapport skrifaði:Fer alfarið eftir því hvernig þjónustu þú ætlar að veita.

Kúnnarnir þínir eru ekki vitlausir, ef að afhendingatíminn og póststimpillinn passar við Kína = samsama þeir vöruna við Ali Express og leita að henni þar til að finna út hversu mikla þóknun þú tókst.

Ef póststimpillinn er t.d. Rotterdam þá gerist þetta ekki + afhenidngartíminn og þjónustan eru betri, sérstaklega ef um stórar vörur er að ræða og þér tekst að fylla gáma (sam/eimskip) eða trailera (smyril).
Takk fyrir svarið. Hvernig er það með viðskiptavini þá? Ert þú að tala þä um að einblína bara á breska viðskiptavini?
Kannski rétt að taka fram að ég hef enga reynslu af "dropshipping", er bara með reynslu af innflutningi og hegðun kaupenda hér heima.

Re: Eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af dropshipping

Sent: Mán 18. Okt 2021 22:23
af jardel
Er virkilega engin hér í dropshipping?