netkaffi skrifaði:Er þetta eitthvað sem þú notar oft? Þægilegt að hafa það á sér? Hverjar eru þínar væntingar og stenst það þær?
Fékk það í jólagjöf, fyrir ræktina, það hefur alveg nýst mér í því sem ég nota það í, sumsé ræktina, ég nota það ekki fyrir neitt annað í raun og veru,
En það er hægt að hringa í og úr því með esim ( sem fæst bara hjá nova atm )
Ég er með stærri týpuna 44mm held ég , og það er fínt að hafa það á sér, en þegar þú ert kominn heim þá er ég frekar fljótur að taka það af mér og eða við skrifstofuvinnu þar sem höndin er lengi þannig séð hreyfingalaus (músahönd), mögulega bara ólin að pirra mig frekar en annað.
Mínar væntingar allt ílagi, fékk úrið jólin 2019 rétt fyrir covid
, á 75k, það kostar núna 55k held ég, bull verð eftir 2 ár.
Kemur með Tizen os frá samsung.
fjórða týpan sem er nýkomin út er með wear-os, þannig mun fleiri öpp til að nota.
Annars virkar úrið mjög vel og fyrir mína nýtni hef ég ekki yfir miklu eða einhvejru að kvarta.
En ég myndi ekki kaupa það á 55k sem mér sýndist það kosta í dag.
P.S
'Urið mun fá uppfærslur næstu 2-3 ár held ég.
En úrið er úrelt, samsung er farið í wear-os með google.
Sérstaklega fyrir verðið sem ég sá það á.