Síða 1 af 1
Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:29
af Hjaltiatla
Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Virðist hafa gerst vegna BGP breytinga/villu :
https://twitter.com/jgrahamc/status/1445068309288951820
https://dnschecker.org/#A/facebook.com
Edit: líka instagram,Whatsapp og Messenger.
Edit2: Krebs on security að fjalla um málið:
https://krebsonsecurity.com/2021/10/wha ... -whatsapp/
Edit3: Góð útskýring á Cloudflare blogginu af hverju Facebook hvarf af internetinu:
https://blog.cloudflare.com/october-202 ... ok-outage/
Edit4: Update frá Facebook Engineering deildinni
https://engineering.fb.com/2021/10/04/n ... ic/outage/
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:31
af mikkimás
Gott mál.
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:34
af ZiRiuS
Honestly tók ekki eftir því
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:36
af svanur08
Var að velta því fyrir mér hvenær þetta yrði nefnt á vaktinni.....
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:42
af ColdIce
- CDC716D8-3560-4DAD-A9B4-D4B230D31D6E.jpeg (18.1 KiB) Skoðað 1603 sinnum
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:42
af Njall_L
Ég hálf vona að það komi ekkert upp aftur, en ætli maður sé ekki fastur í þessu rugli eitthvað lengur...
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:46
af Hjaltiatla
Er ég að rugla eitthvað eða er Twitter líka byrjað að stríða mér og loadast illa?
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:53
af arons4
Hjaltiatla skrifaði:Er ég að rugla eitthvað eða er Twitter líka byrjað að stríða mér og loadast illa?
Sennilega bara álagið
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:55
af Hjaltiatla
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 19:56
af Revenant
Svo virðist vera sem margir nafnaþjónar ISP-a erlendis hafi farið í kleinu þegar Facebook fór niður því það var ekkert cache um NS, A eða AAAA færslur í þeim (og þurftu því að gera full recursive DNS kall sem klikkaði).
Klassískt dæmi um cascading failure því allir notendur facebook fara á aðrar síður og þær overloadast.
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 20:00
af appel
Þetta er stórkostlegt disaster. Eins gott að ég á popp.
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 21:43
af steiniofur
Ég á popp líka - verst að komast ekki inn á fb að kvarta yfir því að fb sé niðri. Góð ástæða til að elska vaktina örlítið meira.
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 21:57
af hagur
.... aaaand it's up!
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 22:02
af appel
Vefurinn sem heimurinn gat vel lifað án, hann er kominn aftur upp það er víst.
Bónus dagsins fær gæjinn sem fann réttu hnappana til að ýta á.
Greyin sem fóru í þessa uppfærslu án plans.
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 22:16
af Hjaltiatla
appel skrifaði:Vefurinn sem heimurinn gat vel lifað án, hann er kominn aftur upp það er víst.
Bónus dagsins fær gæjinn sem fann réttu hnappana til að ýta á.
Greyin sem fóru í þessa uppfærslu án plans.
https://twitter.com/briankrebs/status/1 ... 0244061184
Re: Facebook Niðri frá því klukkan 16:00 í dag
Sent: Mán 04. Okt 2021 22:17
af falcon1
Það eru nú ennþá einhverjar villur í vefnum.