Ég keypti núna um daginn sett af viftum fyrir turnkassan minn og tengdi þetta rétt , er búinn að prófa að tengja þetta í önnur slot á móðurborðinu en breytir engu , ljósið kom á vifturnar eftir að ég kveikti á tölvuni með usb tengið úr sambandi þá virkuðu ljósin á viftunum
Kemur heldur ekki upp í iCUE forritinu þegar ég tengdi boxið við móðurborðið.
er með 2x QL120 rgb og svo eina QL140
svo er ég með 4x corsair ledstrips sem eru tengdar og virka með boxinu sem fylgdi þeim.
Hjálp ! Corsair Lighting Node Pro og QL120 RGB viftur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hjálp ! Corsair Lighting Node Pro og QL120 RGB viftur
Last edited by Thormaster1337 on Þri 28. Sep 2021 18:46, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp ! Corsair Lighting Node Pro og QL120 RGB viftur
Engin sem veit hvert vandamálið liggur ?
Google hjálpar lítið.
Google hjálpar lítið.