Síða 1 af 1
Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Sent: Fös 24. Sep 2021 13:58
af jardel
Hvernig eruð þið að gera það?
Þarf ekki alltaf 3 forritið fyrir autosync
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Sent: Fös 24. Sep 2021 14:17
af Dúlli
Ertu ekki að tala um google photos frekar en drive ? það er innbyggt í google aðgangnum að hafa sjálfvirkt.
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Sent: Fös 24. Sep 2021 14:38
af einarhr
jardel skrifaði:Hvernig eruð þið að gera það?
Þarf ekki alltaf 3 forritið fyrir autosync
https://one.google.com/about?hl=is
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Sent: Fös 24. Sep 2021 23:05
af jardel
þarf að skoða þetta google photos. sýnist eitt email vera komið í 14 gb er nokkuð mál að skipta um email aðgang ef maður vil ekki greiða áskriftagjald per mán?
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Sent: Fös 24. Sep 2021 23:06
af Dúlli
jardel skrifaði:þarf að skoða þetta google photos. sýnist eitt email vera komið í 14 gb er nokkuð mál að skipta um email aðgang ef maður vil ekki greiða áskriftagjald per mán?
Ekkert mál, en spurning hvort þú nennir að standa í því að geyma myndir á mismunandi gmail aðgöngum.
Þessi áskrift er bara klink ef þú greiðir fyrir árið.
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Sent: Fös 24. Sep 2021 23:16
af jardel
Dúlli skrifaði:jardel skrifaði:þarf að skoða þetta google photos. sýnist eitt email vera komið í 14 gb er nokkuð mál að skipta um email aðgang ef maður vil ekki greiða áskriftagjald per mán?
Ekkert mál, en spurning hvort þú nennir að standa í því að geyma myndir á mismunandi gmail aðgöngum.
Þessi áskrift er bara klink ef þú greiðir fyrir árið.
já líka spurning að taka bara heilt ár. maður tekur bara svo mikið af myndböndum upp í símanum þetta er fljótt að telja
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Sent: Fös 24. Sep 2021 23:40
af TheAdder
Innan við 300 krónur fyrir mánuðinn af 100GB og rétt um 400 kr á mánuði fyrir 200GB, frá mér séð er þetta ekki þess virði að íhuga, bara henda sér í það. 3600 til 4800 kr á ári ef maður er með mánaðarlega greiðslu.