Síða 1 af 1
Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 00:04
af Frussi
Veit einhver hvar ég get fengið 3m+ USB snúru fyrir Quest 2? Má vera c í c eða c í a amk 3.0
Mér gengur furðulega illa að finna þetta
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 00:15
af Lexxinn
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 00:28
af Frussi
Ekkert nema USB 2.0, vantar helst 3.0 eða betra :/
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 00:50
af Lexxinn
Frussi skrifaði:
Ekkert nema USB 2.0, vantar helst 3.0 eða betra :/
Æji ég las það í upphaflega innlegginu sem enn eitt 3.0m pælinguna.
Hérna er reyndar 2m ef það gæti dugað:
https://www.heimkaup.is/sinox-hledslu-o ... vid=231377
Annars er það bara ebay/amazon
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 01:49
af jonfr1900
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 08:13
af audiophile
Getur alltaf fengið þér Oculus Link snúruna á gjafaverði
https://elko.is/oculus-link-5-metra-snura-oculus5411640
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 08:14
af dadik
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 08:17
af worghal
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 09:28
af bjornvil
Ég keypti 3m USB 3.0 C í C snúru af Ali Express... hún dó einn daginn, allavega hætti Oculus Link að fíla hana, hún virkar að öðru leiti fyrir annað. Endaði á að kaupa 2 m snúru í Computer.is, sem er nógu langt fyrir mig þar sem ég er bara að spila flugherma sitjandi við tölvuna, annars nota ég bara Air Link eða Virtual Desktop. Eini gallinn við þá snúru er að hún er súper þykk og níðþung og ég finn ferlega mikið fyrir þyngdinni á henni þegar ég er að spila.
Ef þú finnur einhverja snúru sem er ekki hálft kíló máttu endilega deila
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 09:32
af bjornvil
Þeir hjá Elko mega eiga það að þeir eru ekki að smyrja hressilega ofan á verðið á snúrunni eins og þeir gera með Questið sjálft. Snúran kostar 99 EUR hjá Oculus sem er bara sama verð og hjá Elko.
Vafalaust eina vitið að kaupa þessa snúru ef þú vilt spila standandi VR tengdur með snúrunni. Annars virkar þráðlaust ferlega vel.
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 10:17
af oliuntitled
Ég endaði á því að panta mér kapal frá Anker, var alveg ágætlega dýrt og þurfti að bíða soldið en var vel þess virði. (var samt ódýrari en snúran frá oculus)
Re: Leit að USB-c snúru
Sent: Fim 23. Sep 2021 10:35
af bjornvil
Spurning með þennan:
https://www.kiwidesign.shop/products/qc ... compatible
Ég ætla allavega að prufa 3 m snúruna þeirra.