Síða 1 af 1
Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 03:08
af jonfr1900
Ég veit ekki hvaða leikur þetta er en þetta er sá raunveruleiki sem er farinn að koma fram í dag.
- Leikir tpm 2.0 twitter 22-09-2021.png (96.52 KiB) Skoðað 1678 sinnum
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 06:39
af dadik
Besta mál
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 08:42
af darkppl
Held þetta verður áhugaverð þróun
Ef þú ætlar að svindla í t.d fps leikjum þá ef ég man rétt þarftu að diseabla Secure boot og tpm í bios
En að koma í veg fyrir svindl server side er hæpið og fer rosalega eftir leikjum
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 09:11
af TheAdder
Mætti að mínu mati vera algengara, Riot fær almennt hrós frá spilurum fyrir anti-cheat.
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 11:02
af Zethic
TheAdder skrifaði:Mætti að mínu mati vera algengara, Riot fær almennt hrós frá spilurum fyrir anti-cheat.
Gallinn er bara hversu ógeðfellt þetta anti-cheat software er. Sá umræðu um að þú getir ekki uninstallað því að fullu nema strauja tölvuna
Ég mun aldrei treysta kínversku fyrirtæki (Tencent) fyrir svona djúpu aðgengi á mína vél
:tinfoil:
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 11:15
af darkppl
Tpm og secure boot er ekki frá þeim en sé fram á að fleiri leikir munu krefjast þessara eiginleika Í biosnum vera virkann í framtíðinni
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 12:21
af DaRKSTaR
þetta er framtíðin, mun engin vél í framtíðinni getað keyrt windows 11 án þess að vera með secure boot og tpm 2.0.
þetta er besta mál, hætti fyrir löngu að spila fps leiki útaf svindli.
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 14:22
af gnarr
Svindlarar munu finna leið framhjá þessu, en þetta mun áfram hafa áhrif á fólk sem svindlar ekki.
Faceit Anticheat leifir þér til dæmis ekki að hafa kveikt á Hyper-V, sem þýðir að ég get ekki notað WSL2 eða Docker á tölvunni minni.
Það háir mér mikið sem forritara að hafa ekki aðgang að WSL2 og Docker og það er ennþá hellingur af svindlurum á Faceit
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Mið 22. Sep 2021 14:35
af ZiRiuS
gnarr skrifaði:Svindlarar munu finna leið framhjá þessu, en þetta mun áfram hafa áhrif á fólk sem svindlar ekki.
Faceit Anticheat leifir þér til dæmis ekki að hafa kveikt á Hyper-V, sem þýðir að ég get ekki notað WSL2 eða Docker á tölvunni minni.
Það háir mér mikið sem forritara að hafa ekki aðgang að WSL2 og Docker og það er ennþá hellingur af svindlurum á Faceit
Ég má ekki einu sinni nota Xbox adaptive controller á faceit útaf svindlurum útaf það er tengt sem joystick...
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Fim 23. Sep 2021 09:32
af netkaffi
Zethic skrifaði:Ég mun aldrei treysta kínversku fyrirtæki (Tencent) fyrir svona djúpu aðgengi á mína vél :tinfoil:
Þeir sem eiga stærstan hluta í Tencent eru Naspers, Suður-Afrískt fyrirtæki með Hollenskan CEO. Þeir sem eiga megnið í Naspers eru svo Probus, sem er Evrópskt fyrirtæki. Að Riot Games séu eitthvað mega undir hælnum á einhverum erki-vondum Kínverjum er sennilega þrálát mýta sem er vinsæl hjá gamers, enda alltaf að sjá þetta á Reddit, "tEnCent Er kÍnVeRsK öRyGgIsÓgN!!1."
- Prosus, the European-based technology listed subsidiary of South African giant Naspers, has bought 49.5% of its parent, in a move widely considered a means of moving the hugely valuable one-third stake of mobile giant Tencent from Africa into Europe.
The Amsterdam-based Prosus would remain under Naspers control, through its controlling stake in Prosus, but both firms believe it will increase both of their valuations
https://www.forbes.com/sites/tobyshapsh ... to-europe/
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Sent: Fim 23. Sep 2021 10:50
af dadik
gnarr skrifaði:Svindlarar munu finna leið framhjá þessu, en þetta mun áfram hafa áhrif á fólk sem svindlar ekki.
Þetta stoppar ekki svindlarana heldur gerir það auðveldara að banna þá sem eru staðnir að svindli.